Bæta aðgengið og merkja Grafarbæinn og heimagrafreitinn

Bæta aðgengið  og merkja Grafarbæinn og heimagrafreitinn

Setja göngubrú á Grafarvogslækinn á móts við heimtröðina. Setja þar upp skilti með upplýsingum um bæinn.

Points

Gröf og heimagrafreiturinn eru merkilegar söguminjar. Síðast var jarðsett þar 1979. Þetta er eini heimagrafreiturinn í Reykjavík. Einnig er staðsetningin athyglisverð því hann er upp á jökulruðningi. Þegar mikil úrkoma er er erfitt að komast yfir lækinn. Við bakkann er hestasteinn þar semhægt var að festa tauminn.

Ekki veitir af að halda í og merkja svona mynjar sem eru annars faldar öllum. Ég hef til dæmis oft verið að hugsa um hvað þetta er en aldrei vitað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information