Sparkvellir við skóla og leikvelli

Sparkvellir við skóla og leikvelli

Leggja sparkvelli með gervigrasi á skólalóðir Hagaskóla, Vesturbæjarskóla og Grandaskóla og á malarvöll við Lynghagaróló.

Points

Það eru níu grunnskólar í Reykjavík sem hafa enga sparkvelli með gervigrasi á skólalóðinni. Þrír þeirra eru í Vesturbænum, Grandaskóli, Vesturbæjarskóli og Hagaskóli. Tillagan er að leggja litla gervigrasvelli á skólalóðir þessara skóla og á malarvöllinn sem er við leikvöllin fyrir ofan Lynghaga til að fjölga útivistarsvæðum þar sem börn geta leikið sér í Vesturbænum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information