Göngu/hjóla brú yfir Sæbraut

Göngu/hjóla brú yfir Sæbraut

Mislæg þverun til að tengja saman hjólaleiðina frá samgöngubrúnum yfir Elliðaárósa yfir á hjólastíg meðfram Suðurlandsbraut

Points

Sæbrautin er mjög umferðarþung gata sem gangandi og hjólandi umferð þarf að þvera á ljósum í dag. Með því að aðskilja gangandi og hjólandi umferð frá akandi umferð verður komin góð tenging milli stíga beggja vegna Sæbrautar sem eru mikið nýttir í dag af gangandi og hjólandi vegfarendum. Einnig mun þessi framkvæmd stórbæta aðgengi milli íbúðarhverfa vestan Sæbrautar og útivistarsvæðisins í Elliðaárdalnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information