Ungbarnarólur

Ungbarnarólur

Setja nokkrar ungbarnarólur á leikvelli í grafarvogi, veit ekki til þess að nokkra slíka sé að finna.

Points

Það er mikil þörf á fleiri ungbarnarólum í hverfin. Ég fann mikinn söknuð eftir þeim frá því að búa í Breiðholti þar sem ungbarnarólur eru í öðrum hverjum garði.

Frábært væri að fá nokkrar ungbarnarólur í grafarvoginn, engin slík er nú í boði, ekki væri verra ef einhverjar væru með möguleikann á að foreldrar róluðu með !

Þessi hugmynd er mjög þörf og einfaldlega skrítið að ekki sé að minnsta kosti ein slík á öllum leikvöllum.

Mjög mikil þörf á þessu. Dásamlegt ef slíkar væru til staðar þar sem foreldrar róla með.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information