Aðgengi - Bryggjuhverfi

Aðgengi - Bryggjuhverfi

Sting upp á að búa til útskot - eða svipað - á Sævarhöfða á endan á Tangabryggju vegna nýbyggingar í hverfinu. Ég býst við að fjölda bíla inn- og út af hverfi mun aukast töluvert og biðraðir mun myndast á Sævarhöfða á háannatíma. Væri að auki nauðsynlegt að endurskoða 'einkagötu' í hverfinu og opna þeim aftur fyrir umferðina inn og út úr hverfinu.

Points

sjá hugmyndina

auka öryggi við Tangabryggju/Sævarhöfða

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information