Eftirlitsmyndavélar

Eftirlitsmyndavélar

Vantar eftirlitsmyndavélar bak við Pólsku búðina og Danshöllina í Efra Breiðholti

Points

Þetta mál þarf að hugsa í víðu samhengi. Ég vil ekki sjá fullt af eftirlitsmyndavélum bara í Breiðholti af því þar sé fullt af glæpum. Ef á að huga að eftirliti þarf að gera það í öllum hverfum borgarinnar og meta út frá rannsóknum og rauntölum hver þörfin er.

Betra eftirlit

Sammála því að hafa gott eftirlit í hverfum borgarinnar enda hafa atburðir sýnt að slíkar vél (ef þær eru virkar yfir höfuð) hafa gert gagn.

Það þarf að hafa eftirlitsmyndavél í sundinu á bak við MiniMarket og Danshöllina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information