Vatnsbrunnar við íþróttasvæði Egilshöll, Dalhús og Gufunesbæ

Vatnsbrunnar við íþróttasvæði Egilshöll, Dalhús og Gufunesbæ

Setja upp vatnsbrunn við útifótboltasvæði Egilshallar (milli battavalla og gervigrasvallar), setja vatnsbrunn við útifótboltaæfingarsvæði við Dalhús (á göngustíg við inngang inn á neðra fótboltaræfingarsvæðið) og setja vatnsbrunn við Gufunesbæ (á leiksvæðinu hjá stóra kastalanum)

Points

Á öllum þessum stöðum eru hundruð krakka, unglinga og fullorðna á hverjum degi að að spila fótbolta, hlaupa og leika sér. Þetta eru þrír vinsælustu og mest nýttu íþrótta og útivistastaðirnir í Grafarvogi. Auk þess sem fólk að skokka lengri leiðir kemur við á þessum stöðum. Mikil þægindi og mikil þörf á góðu aðgengi að vatni á þessum stöðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information