Laga vatnsbrunna í Laugardalnum

Laga vatnsbrunna í Laugardalnum

Vatnsbrunnarnir á göngustígum í laugardalnum virka ekki, kemur ekki vatn úr þeim.

Points

Væri gott að geta fengið sér vatn á göngu um dalinn. Brunnarnir eru buinir að vera óvirkir á annað ár.

Búnir að vera í ólagi lengi - þyrfti að koma í lag sem fyrst.

Einnig er vert að benda á að brunnurinn, sem er rétt norðan við Ármannshúsið, stendur í moldarsvaði. Líklega hefir gleymst að helluleggja kringum brunninn. Vila að það verði lagað einnig.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information