Lækka hraða á Sogavegi, milli Réttarholtsvegar og Grensás

Lækka hraða á Sogavegi, milli Réttarholtsvegar og Grensás

Strætó keyrir mjög glannalega í gegnum íbúahverfið, eftir Sogaveginum. Það vantar fleiri hraðahindranir og eins að vera með heila götulínu og banna framúrakstur.

Points

Hér eru börn að leik og hættan er umtalsverð.

Vantar líka skýrar merkingar um hvort það megi leggja bílum þarna eða ekki við Sogaveginn, sérstaklega slæmt fyrir framan Búðagerði

Hraðakstur ! Bæði hjá einkabílum og strætó - hraði drepur !

Hjartanlega sammála, við búum á Sogaveginum nær Bústaðaveg og það keyrt mjög hratt á þessum kafla. Meira að segja hef ég upplifað það að ég stoppa við gangbraut og þá er tekið framúr mér og farið öfugu megin yfir - á gangbraut! Það hefur oft legið við stórslysi og sérstaklega er umferðin þung á morgnana eftir að lokað var á ljósin við Sprengisand

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information