Gera hljóðmön hjá Njörvasundi við Sæbraut

Gera hljóðmön hjá Njörvasundi við Sæbraut

Sett verði hljóðmön við Sæbrautina þar sem Njörvasund 25-33 liggja meðfram brautinni.

Points

Í dag eru tré í stað hljóðmanar við Sæbrautina meðfram Njörvasundi 25-33. Tréin eru gisin og veita enga hljóðvernd fyrir íbúa Njörvasunds, sér í lagi að vetri til þegar ekkert lauf er á trjánum. Íbúar verða fyrir talsverðu ónæði af þessari hljóðmengun. Einnig eru gangandi að labba yfir Sæbrautina frá strætóskýlinu við Húsasmiðjuna, og nýta ekki sér ekki gangbrautarljósin á gatnamótum Sæbrautar og Skeiðarvogs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information