Merkja naustið við Grafarvogskirkjuna

Merkja naustið við Grafarvogskirkjuna

Það er rúst af bátalægi og nausti rétt hjá Grafarvogskirkjunni. Þetta er ómerkt. Minnst er á þetta í Fornleifaskrá Reykjavíkur. Kirkjan er byggð eins og bátur í nausti!

Points

Grafarvogskirkja var byggð eins og bátur á hvolfi í nausti. Það ætti því að vera sjálfsagt mál að merkja rústirnar. Er ekki viss um að margir viti um þær

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information