Rífa eða laga gömlu rafstöðvarbygginguna við Elliðaárnar

Rífa eða laga gömlu rafstöðvarbygginguna við Elliðaárnar

Gamla rafstðvarbyggingin eða spennustöðin þessi stóra við Elliðaárnar en engin prýði fyrir borgina. Byggingin er illa farin og ljót og er mikil umhverfismengun fagurfræðilega séð sem stendur á fallegasta svæði höfuðborgarinnar. Annaðhvort þarf að gera húsið vel upp og jafnvel setja veitingastað og safn þar eða að rífa það!

Points

Með því að lag þetta hús eða endurbyggja eða rífa mun útlit svæðisins lagast mikið enda húsið í dag afar illa farið og ljótt að sjá.

Þetta hús hefði átt á vera búið að rífa fyrir löngu. Það er mikil óprýði af því í hinu fallegu umhverfi dalsins. Ég held að allir geti verið sammála því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information