Almenn þrenging byggðar á höfuðborgarsvæðinu

Almenn þrenging byggðar á höfuðborgarsvæðinu

Þrengja þarf byggð með áherslu á bættu aðgengi fólks að þjónustu og vörum, skipuleggja þarf hverfi til framtíðar þar sem göngufjarlægð sé í forgrunni og sjálfkeyrandi almenningssamgöngur hluti af því.

Points

Óraunhæft og aldrei að fara að gerast.

Ég tel að menn séu óhæfir til að aka bifreiðum, menn eru í eðli sínu með lélegan viðbragðshraða og oft ófyrirsjáanlega hegðun sem veldur slysum og töfum í umferð. Götur taka einnig alltof mikið pláss í borgarskipulagi. Þrengja þarf götur fyrir göngufærð en halda þyrfti brautum fyrir sjálfkeyrandi almenningssamgöngur líkt og sjálfkeyrandi strætó með engan viðbragðshraða og þar með fjarlægja vandamál með umferðarteppur. Góð fyrirmynd fyrir aðrar þjóðir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information