Laga Borgarveg eftir framkvæmdum

Laga Borgarveg eftir framkvæmdum

Mjög illa malbikað eftir að var sett ljós og gangbraut við kirkjugarðinn

Points

Samvkæmt malbiksáætlun fyrir sumarið sem ég sá á netinu verður þessi hluti Borgarvegar malbikaður í sumar.

Á tveim stöðum við Borgarveg er malbikið ónýtt og engin leið að keyra í gegnum án þess að fara yfir hólum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information