Ungbarnarólur og leiksvæði fyrir börn í Ártúnsholti

Ungbarnarólur og leiksvæði fyrir börn í Ártúnsholti

Leiksvæði handa börn vantar hér í hverfið.

Points

Ég á 13 mánaða dótturson og ég hef ekki getað farið með hann á leikvöll hér í hverfinu því að það er búið að taka eina leikvöllinn sem var hér í hverfinu hjá Sílakvísl.

Framkvæmdir við stokkinn sem liggur niður með Straumi hefur raskað íbúðabyggðinni allt of mikið. Það að það sé ekki búið að laga svæðið þar sem leikvöllurinn var áður er alls ekki nógu gott. Í hverfinu búa margir krakkar og fjölskyldufólk og því mikilvægt að laga þann leikvöll.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information