Tjaldsvæði og salernisaðstaða

Tjaldsvæði og salernisaðstaða

Væri tilvalið að setja tjaldsvæði á túninu sem er á milli áhaldahúss og Olís. Þar mætti líka setja upp salerni. Væri flott að setja manir að norðanverðu og austanmegin á túninu.

Points

Það er vöntun á tjaldsvæði og salernis aðstöðu. Endalaus spurn í sumar og ferðamenn alltaf að koma í Olís og fá að fara á salerni. Svo er annað að ef settar væru manir við túnið þá er þar aðstaða fyrir ferðabíla að stoppa í skjóli þegar rokið er að flíta sér hér á Kjalarnesi sem kemur stundum fyrir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information