Framræsting á Geirsnefi

Framræsting á Geirsnefi

Geirsnef er til fyrirmyndar fyrir hundaeigendur, gott að koma með hundinn, yfirleitt þrifalegt og þarft. Þegar eitthvað bleytir í myndast leiðinleg mýri á miðju svæðinu. Með litlum framræsluskurði mætti bæta þessa flöt verulega, þannig að mýrin hverfi. Ætti ekki að kosta mikið.

Points

Rökin liggja í textanum.

Mýrin, sem myndast á miðju svæðinu er hvimleið og algerlega ónauðsynleg. Umbætur kosta ekki mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information