Vaðlaug í Laugardalslaug

Vaðlaug í Laugardalslaug

Búa til vaðlaug í Laugardalslaug sem hentar börnum undir 6 ára aldri. Grunna laug með leiktækjum sem auðvelt að er vera með allra yngstu börnin í.

Points

Góð hugmynd, mætti taka barnalaugina í Kópavogslaug til fyrirmyndar. Nógu heit og djúp fyrir fullorðna að sitja í og nógu grunn fyrir krakkana :)

Eins og er er diskurinn eina grunna laugin, en hann er iðulega fullur af fólki í sólbaði og ekkert við að vera fyrir lítil börn. Það ætti ekki að þurfa að leita út fyrir hverfið til að fara með yngstu börnin í sund, þegar þessi annars frábæra laug er í hverfinu.

Væri æðislegt að hafa aðstöðu fyrir minnstu börnin, leiðinlegt að þurfa að leita út fyrir okkar frábæra hverfi, ég myndi helst vilja hafa aðstöðuna inni en útiaðstaða er betri en engin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information