Brú yfir Sæbraut og Borgartún

Brú yfir Sæbraut og Borgartún

Brú og hækkaður jarðvegur yfir Sæbraut og Borgartún sem tengist upp að stígnum á Kringlumýrarbraut.

Points

Þetta myndi tengja Sæbrautarstígana við Laugardalinn í gegnum núverandi brú yfir Kringlmýrarbraut og um Krirkjuteig eða Hofteig. Eins myndi þetta tengja marga lykil göngu og hjólabrautir svo sem, Sæbraut, Borgartún, Laugarveg, Suðurlandsbraut sem og Kringlumýrarbraut. Hugsanlega má líka tengja nýtt hverfi sem verður á Strætó Íslandsbanka lóðinum. Dæmi um vel heppnaðar lausnir af svipuðu tagi eru t.d. brúinn sem tengir Vatnsmýri við Hljómskálagarðin yfir Hringbraut og Njarðargötu.

Orðin mikil þörf fyrir undirgöng eða brú yfir/undir Sæbraut hjá Kirkjusandi eða Kringlumýrarbraut. Hafa betri leið fyrir gangandi og hjólandi frá Sæbraut yfir í Laugardal. Stórt hverfi að byggjast upp á Kirkjusandi.

Dreymt um þetta síðan ég byrjaði að hjóla af alvöru fyrir 20 árum. Þarna er mikil umferð og stórar götur, erfitt að komast yfir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information