Göngustígur sem tengir Víkurhverfi við göngustíg meðfram sjó

Göngustígur sem tengir Víkurhverfi við göngustíg meðfram sjó

Göngustígur sem liggur úr Breiðuvík yfir Strandveg endar við Strandveg og við tekur leiðinlegur malarvegur að göngustígnum sem liggur meðfram sjónum. Nauðsynlegt er að bæta úr þessu með lagninu göngustígs yfir Strandveg og að göngustígnum sem liggur meðfram sjónum til þess að gera göngu, hjóla og hlaupaleiðir aðgengilegri.

Points

Göngustígur sem liggur úr Breiðuvík yfir Strandveg endar við Strandveg og við tekur leiðinlegur malarvegur að göngustígnum sem liggur meðfram sjónum. Nauðsynlegt er að bæta úr þessu með lagninu göngustígs yfir Strandveg og að göngustígnum sem liggur meðfram sjónum til þess að gera göngu, hjóla og hlaupaleiðir aðgengilegri.

Þetta er mjög nauðsynleg framkvæmd og sanngjörn gagnvart íbúum í nágrenni svæðisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information