Lýsing á göngustíg til móts við Geldinganes

Lýsing á göngustíg til móts við Geldinganes

Á stórum hluta göngustígsins sem liggur til móts við Geldinganes er engin lýsing. Tillagan er að sett verði upp létt lýsing, þ.e. litlir stólpar með lýsingu, ekki ljósastaurar á þeirri mynd sem tillögunni fylgir. Með þeim hætti yrði öryggi gangandi, hjólandi og hlaupandi vegfarenda tryggt, án þess að spilla fyrir útsýni þeirra sem búa í kringum svæðið. Göngustígurinn er margfarinn og því hættulegt að hann sé óupplýstur.

Points

Á stórum hluta göngustígsins sem liggur til móts við Geldingarnes er engin lýsing. Tillagan er að sett verði upp létt lýsing, þ.e. litlir stólpar með lýsingu, ekki ljósastaurar á þeirri mynd sem tillögunni fylgir. Með þeim hætti yrði öryggi gangandi, hjólandi og hlaupandi vegfarenda tryggt, án þess að spilla fyrir útsýni þeirra sem búa í kringum svæðið. Göngustígurinn er margfarinn og því hættulegt að hann sé óupplýstur.

Ég er algjörlega sammála Birni Þór og tel rök hans góð og skynsamleg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information