nýr hjólastígur í elliðaárdal

nýr hjólastígur í elliðaárdal

Göngu - og hjólastígur er orðinn mjög slitinn í Elliðaárdal frá efra Breiðholti , er ekki aðskilinn og mjög hættulegt að hjóla þar í gegn. Mikil umferð hlaupara, fólks með börn og dýr og almennt mikil umferð þar. Mjög nauðsynlegur að aðskilja hjóla umferð frá annarri umferð.

Points

Hættulegt öllum sem þar fara um

Er ekki nóg and malbika göngu og hjólastígana sem fyrr eru ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information