Gangbraut yfir Holtaveg við Skipasund (Rangá)

Gangbraut yfir Holtaveg við Skipasund (Rangá)

Það þarf að breyta hraðahindrun yfir Holtaveg við Skipasund i gangbraut svo að gangandi vegfarendur fái forgang. Mikið af bornum sem ganga þarna yfir ur fristund. Mjög sjaldan sem bilar stoppa þarna.

Points

Mér finnst þetta mjög góð hugmynd og nauðsynleg. Jafnvel mætti ganga enn lengra og setja þarna gangbrautarljós. Holtavegur slítur í sundur skólahverfið og það þarf að vera örugg leið þarna yfir fyrir börn og aðra gangandi vegfarendur.

Aukið öryggi barna og annara í hverfinu.

Alveg sammala að það mætti ganga lengra og setja gangbrautarljos þarna.

Auka öryggi barna í hverfinu.

fín hugmynd -ég mundi vilja sjá gangbrautarljós þarna

Auka öryggi fyrir börnin i hverfinum.

Ég styð þessa hugmynd og er sammála því að það þyrfti helst gangbrautarljós þarna.

Gangandi vegfarendur í forgang!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information