Leikvöll í Laugardalinn

Leikvöll í Laugardalinn

Frábært væri að fá skemmtilegan leikvöll í dalinn - kastala, rennibraut, rólur, sandkassa og allt það sem skemmtilegur leikvöllur hefur upp á að bjóða.

Points

Tek undir :) Okkur vantar leikvöll og samverustað fyrir ungt fólk á öllum aldri. Reyndar væri frábær að opna betur inní fjölskyldugarðinn og hafa leiksvæðin þar opin fyrir alla.

Það vantar líka bekki og grillaðstöðu í Laugardalinn og mætti tvinna þessu saman við góðan leikvöll.

Væri skemmtilegur samverustaður fyrir fullorðna og börn. Væri gaman að hafa hann á náttúrulegum nótum með viði og hráefjnum úr náttúrunni

Opna leiksvæðið í Fjölskyldu og húsdýragarðinu, og hafa einungis lokað svæði þar sem húsdýrirn eru. Þá myndi líka opna útigrillsvæði fyrir fólk.

Okkur vantar leikvöll og samverustað fyrir ungt fólk á öllum aldri. Reyndar væri frábær að opna betur inní fjölskyldugarðinn og hafa leiksvæðin þar opin fyrir alla.

Það vantar skemmtilegan leikvöll í laugardalinn. td í grennd við orminn.

Með allt þetta stóra svæði í Laugardalnum væri frábært að nýta hluta af því í leikvöll, t.d þar sem Ormurinn er. Hef margsinnis velt því fyrir mér hvers vegna það hafa aldrei verið settar upp rólur ofl sem þyrfti ekki að kosta mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information