Göngubrú frá Snekkuvogi austur yfir Sæbraut

Göngubrú frá Snekkuvogi austur yfir Sæbraut

Byggð verði göngubrú frá Snekkjuvogi yfir Sæbraut, austur að Tranavogi. Há hljóðmön er við Sæbraut á þessum stað og ætti að vera auðvelt að byggja upphækkaða göngubrú á þessum stað. Tekið verði tillit til þessa í skipulagi nýs hverfis við Elliðavog

Points

Styttir hjólaleið verulega frá Vogahverfi austur að Bryggjuhverfi og þaðan til Grafarvogs. Er í línu við tvær göngubrýr yfir Elliðavog, á norðurenda Geirsnefs

Sammála hér, forðast t.d. að taka leið 12 niður í bæ því ég hætti mér ekki yfir Sæbrautina að stoppistöðinni. Bý sem sagt í Vogahverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information