Bæta hljóðvarnir við allt Njörvasund meðfram Sæbraut

Bæta hljóðvarnir við allt Njörvasund meðfram Sæbraut

Hækka og endurbæta hljóðmön við Sæbraut meðfram Njörvasundi og framlengja hljóðmönina þar sem upp á vantar.

Points

Hljóðmönin meðfram Sæbraut hefur sigið í gegnum árin og þar sem hljóðmön vantar eru risjótt tré til varnar sem veita í raun litla hljóðvörn, sérstaklega á veturna.

Tillaga um bættar hljóðvarnir meðfram Sæbraut við Njörvasund hefur verið sett fram í hverri einustu kosningu í mörg ár án árangurs. Nú er kominn tími til að við íbúar í nágrenni Sæbrautar stöndum saman og knýjum þetta mál í gegn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information