Rólóvellir-endurbætur

Rólóvellir-endurbætur

Setja grindverk í kringum leiksvæði

Points

Ég bjó í Kaupmannahöfn og þar voru öll leiksvæði afgirt til þess að auka öryggi, börn geta þá t.d.ekki hlaupið út á götu. Ég á tveggja ára strák sem hefur mjög gaman af því að rannsaka umhverfið sitt. Auðvitað fylgist ég með honum en þessi skemmtilega stund að fara út á róló verður oft frekar leiðinleg þar sem ég þarf að vera að búa til einhverjar ósýnileg mörk þar sem hann má ekki fara yfir. Við förum mikið á Klambratún og þar væri fínt að hafa grindver en einnig bara á öllum opnum leikvöllum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information