Ylströnd við Geldingarnes

Ylströnd við Geldingarnes

Koma upp nýrri ylströnd og veitinghúsi við Geldingarnesið. Þarna er falleg náttúruleg strönd og mikið að fólki sem sækir í ströndina og göngur út í Geldinganesið. Þarna er kajakafélagið með aðstöðu sýna og þarna eru oft fólk að vindsurfa. Fallegur staður staður til útivistar til framtíðar

Points

Vantar aðra ylströnd eða tvær á höfðuborgarsvæðinu.

Alveg ónotað svæði og myndi henta frábærlega fyrir ylströnd!

Ilströnd getur truflað dyra og fuglalifið við ströndina, þarna er t.d mikið um sel.

Til afþreyingar fyrir íbúa og afslöppunar fyrir gangandi, hjólandi o.s.frv.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information