Hreinsa Seljatjörn

Hreinsa Seljatjörn

Mikið drasl hefur safnast saman í tjörninni og er hún frekar ósnyrtileg og skítug. Einnig hefur verið mikil órækt á gróðrinum í tjörninni.

Points

Löngu kominn tími á að hreins tjörnina, þarna er mjög fallegt umhverfi og gott að njóta.

Krakkar úr hverfinu eru mikið í því að vaða í tjörninni á sumrin og er oft mikið af allskonar rusli svo sem glerbrot og óhreinindi í tjörninni sem getur verið slæmt.

Þetta var kosið í siðustu kosningu og verður gert 2017.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information