Girðing eða stæðileg tré

Girðing eða stæðileg tré

Of opið svæði við Bæjarháls ská á móti Hraunbæ 192. Þar sem beygja kemur á Bæjarhálsinn liggur gatan ansi nálægt bílastæði Hraunbæjar 190. Nýlega keyrði bíll útaf Bæjarhálsi er talið, straujaði niður staura og keyrði utaní bíla á bílastæðinu. Væri fínt að fá einhverskonar varnargarð þarna t.d. grindverk.

Points

Sammála

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information