Mótun atvinnu- og nýsköpunarstefnu til ársins 2030

Mótun atvinnu- og nýsköpunarstefnu til ársins 2030

Vinna við mótun nýrrar atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030 er að hefjast. Núgildandi atvinnustefna var samþykkt árið 2012. Í nýrri stefnu verður litið á atvinnumál og nýsköpun sem eina heild og stefnan verður eitt helsta innleiðingartæki Græna plans Reykjavíkurborgar.

Groups

Skoðanir og ábendingar

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information