Breiðholt

Breiðholt

Breiðholt státar af öflugu skóla- og íþróttastarfi, Borgarbókasafni - Menningarhúsinu Gerðubergi og verslunarmiðstöðinni Mjódd svo sitthvað sé nefnt. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra.

Posts

Sundlaug í Seljahverfi

Bílastæði við Engjasel

Nýr róluvöllur við FB

Yfirbyggður leikvöllur

Breyting á fótboltavelli við Jaðarsel/Fljótasel og umhverfi.

infrarauð sauna í Breiðholtslaug

Andrými

Útidyra líkamsræktarstöð

lögregluna aftur í fellahverfi

Steyptan BMX/brettagarð við Vatnsenda

Fjölga bílastæðum meðfram götum

Endurnýjun gangstétta

Skautasvell yfir jól og áramót á tjörninni í Seljahverfi

30km hámarkshraði í öllu Efra-Breiðholti

hjá harmraberg get búa leik fyrir börin

bætt útigrill aðstaða við FB/ærslabelgssvæðið

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information