Útsýnispallur við Engjasel

Útsýnispallur við Engjasel

Útsýnispallur við Engjasel

Points

Tré eru fín, en að við getum ekki notið þess að horfa á jökulinn á góðum dögum er sorglegt

Reykjavíkurborg setur upp jólatré víða um borgina á aðventunni. Umrædd tré gætu hentað til þess og sparað borginni kaup á trjám frá Noregi eða Hallormsstað og tilheyrandi flutningskostnað. Til að byrja með dugir að taka þrjú til fjögur tré og við fengjum að sjá sólarlag úti á flóa og sjálfan Snæfellsjökul. Sá sem plantar trjám verður að hafa kjark til að grisja. Það má benda á lofsvert framtak borgarinnar við grisjun um þrjátíu metrum austar við Engjaselið þar sem opnað var fyrir útsýn suðrúr.

Ekki fella trén... þau völdu ekki að vera staðsett þarna. Frekar að flytja þau á betri stað. Hvað með eignarrétt og umhverfis-vernd? ...og hvað með snjósleðasvæði krakkana?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information