Gróðursetning trjáa á hljóðmön (grashóla) meðfram Gullinbrú.

Gróðursetning trjáa á hljóðmön (grashóla) meðfram Gullinbrú.

Akstur yfir Gullinbrú er heldur kuldarlegur og berskjaldaður. Gaman væri að sjá gróðursetningu trjáa á hljóðmön sem nú þegar er þar. Slík gróðursetning bæði fegrar umhverfið og virkar sem viðbót á hljóðdempun fyrir íbúa Bryggjuhverfisins auk þess að draga úr truflun af umferð yfir brúna.

Points

Sjá texta að ofan.

Góð hugmynd, Frá Gullinbrú er heilmikill umferðarniður yfir í hið ágæta Bryggjuhverfi. Þéttur gróður í möninni og meðfram veginum myndi með tímanum draga úr áhrifum umferðarinnar.

Mjög góð hugmynd. Myndi draga úr umferðarnið í Bryggjuhverfið og fegra umhverfið ef vel að þessu er staðið.

þetta mætti gera mun víðar í borginni. T.d á möninni við konukot

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information