Þín rödd í ráðum borgarinnar

Þín rödd í ráðum borgarinnar

Efstu hugmyndir í þessum hóp verða sendar til viðeigandi fagráða Reykjavíkurborgar í hverjum mánuði. Munið að deila hugmyndum þar sem hugmynd þarf minnst 25 atkvæði til að komast áfram. 🙏 💗

Posts

Vantar undirgöng við höfðabakka og vesturhóla

Ærslabelgur í Árbæ

Aflíðandi kantur við Fjarðarás

Lýsum upp göngustíga í Elliðaárdal

Strætógjöld á korti, líkt og í London

Að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp

Laga göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Lengja opnunartíma sundstaða á kvöldin.

Setja upp vatsnhana í Elliðaárdalinn (eins og á Ægissíðunni

Hjólastígar í Elliðárdalur

Kynlausir klefar og klósett

Frístundastyrkur fyrir öryrkja

Umferðaljósastýring

Upphitaður hlaupahringur

Stækkun Seljaskóla eða jafnvel nýjan skóla í Seljahverfi

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana

Risastóra gúmmíönd á tjörnina

Eitt sundkort fyrir stór höfuðborgarsvæðið

Bönnum vinstri beygjur í Borgartúni

Íbúakosning um listamannalaun.

More posts (2776)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information