Þín rödd í ráðum borgarinnar

Þín rödd í ráðum borgarinnar

Efstu hugmyndir í þessum hóp verða sendar til viðeigandi fagráða Reykjavíkurborgar í hverjum mánuði. Munið að deila hugmyndum þar sem hugmynd þarf minnst 25 atkvæði til að komast áfram. 🙏 💗

Posts

Koma upp öflugra frístundastarfi við Sléttuveg.

Gera meira úr stríðsminjum í Öskjuhlíð

Umbætur á skólalóð Ölduselsskóla

Háaleitisskóli Reykjavík - MJÖG slæmt ástand beggja skólalóða Háaleitisskóla !!

Ljósastaura við gangstéttir milli Seljahverfis og Kópavogs

Höfum 2 "Miðgarða" (e. Central Parks) í miðborg Reykjavíkur

Rækta upp útivistarsvæðið í Úlfarsárdal

Fossvogur hverfi við Fossvogsveg

Eignaspjöll

Bregðum birtu á portin

Heldri borgarar fái mannsæmandi líf

Skipulagsbreyting Strætó við miðbæ Hafnarfjarðar

Gosbrunn á lækjartorg

Fótabað í Laugardalinn

Vinnustofur fyrir áhugalistamenn í kirkjum og félagsheimilum Reykjavíkur

Laga gangstétt við Safamýri fyrir framan Íþróttahús Fram

Bæta aðgengi gangandi vegfaranda í Síðumúla

Stórbæta aðstöðu fyrir íþróttaiðkun yngri en 18 ára.

Takki til að þakka strætóbílstjóranum við útgang

Betri hjálp við mig geðveikan

Einfaldar úti-æfingastöðvar í hvert hverfi

Bætt flæði gangandi gegnum Kringlureit að og frá Kringlu

Finna lausn á hljóðmengun frá kringlumýrabrautinni vegna blokka í Áltfamýrinni

Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi við fossvog

Setjum upp opið, aðgengilegt Viðburðadagatal Vesturbæjar

Bætum mannorð Sundlauganna :)

Efla vitund nema um ráðandi miðla eins og internetið

Sparkvöllur við Fossvogsskóla.

Aðstaða í trjálundi :-)

Make downtown RVK attractive for everyone and the tourists!

Öryggi í Fossvogsdalnum

Umhirða trjágróðurs við gangstéttir og stíga.

Sett verði upp aðstaða til strandveiða.

Göngu og hjólastíg í kringum í Geldinganes

Borgarar geti á auðveldan hátt tilkynnt það sem þarf að laga

kenna fólki að ganga hlaupa eftir köntum á lúpínubreiðum til að hindra stækkun

Gervigrasvöll við Klambratún

Endurgera götur á Granda

Kaldur pottur við Grafarvogslaug

Þingholt: Einstefnuakstursgötur og skástæði

Gönguljós á Miklubraut við Rauðarárstíg

Idea about Green electricity

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana

Norðurljós á göngustígum

Umferðaljósastýring

Bílastæði við Hringbraut

Heitt vatn í göngustíga og matvörubúð og lyfjabúð. Alla strætó á 15 mín

Skuldareiknivél

More creative and whimsical street names

Sömu lög sett á kattahald og hundahald

LED götulýsing

Göngu og hjólastígur milli Seljahverfis og Hvarfahverfis í Kópavogi.

Setja tröppur í leikkastalann í Hljómskálagarðinum

Gangstétt Bogahlíð (frá Hamrahlíð)

Submit a new idea

Göngustígur við sjóinn fyrir neðan Staðarhverfi Grafarvogi upplýstur.

Lúpínuna burt af Úlfarsfellinu

Endurnýja vegglistaverk á vesturhlið Grundarstígar 2

Betri aðkoma á leikskólann Blásali

Ruslatunnur með sér hólfi fyrir dósir !

Vatnshanar/kranar til að fylla á vatnsflöskur

Gangstétt Stigahlíð (á milli Hamrhlíð og Grænuhlíð)

Minnkunn umferðaþunga og -hraða í íbúðagötum 101

Banna sprengingar

Setja upp snjógildur í Starengi (til móts við Bláu sjoppuna)

Jafnréttisfræðsla fyrir alla

Útfæra bann við tímabundinni vinstri beygju Bústaðarvegar/Reykjanesbrautar betur

Auður stokkanna

Færa stoppistöðina við Eististorg yfir gatnamótin.

Bæta lýsingu við göngubrú hjá Kringlunni

danspall við brennu áramóta fyrir léttklædda

Úlfarsfellsskógur

áramótabrennur noti bara þurrt brenni ekið á staðinn samdægurs í ákveðnu veðri

Aðgengileg bílastæði fyrir aldraða

Sparkvöllur í 101

Litlar hjólaviðhaldsstöðvar

Lokun Safamýrar við Háaleitisskóla

léttskipulagt "flóttamannaþorp" fyrir "útigangsfólk"

Mengunar og hljóðvörn á Selásbraut

Breikkun göngusvæðis framan við Bernhoftstorfu

Snjóðframleiðslubyssu í skíðabrekkuna í Grafarvogi.

Nefna heitan pott eftir sundgarpinum Sigríði

Strætó aftur á Hverfisgötuna

Stærra biðskýli Strætó við Lækjartorg

Ný gangbraut við Gagnveg

Stopp building hotels!

Malbika stíg frá Lönguhlíð (við Bólstaðarhlíð) að Kjarvalstöðum

lækkun runna eða fjarlæging við beigju hjólgöngustígs af brú við bónus skeifu

Kosning um framtíð flugvallar !

Færa hundasvæði frá BSÍ í Hljómskálagarð

Tvær brýr/undirgöng yfir miklubraut og lönguhlíð í stokk

Grill á Landakotstún

Breyting á götuheiti

Fjarlægja nýlegt beygjuljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar

Strætóskýli sem halda vatni og vindi

hætta að fylla póstkassa af dagblöðum vegna eldhættu og mikillar lífshættu íbúa

Skipta um/laga gras á mön vestan við Jónsgeisla

Non-profit leiguhúsnæði í eigu borgarinnar

Uppl um Skautafærð á Tjörninni á vef Reykjavíkurborgar

Ökutækjahindranir á göngustíg.

Undirgöng undir Borgarveg í Grafarvogi

Endurnýja rólo og bæta við litríkum tækjum fyrir 4-12 ára

Sameiginlegar ruslatunnur

Vantar tvær hraðahindranir og bannmerki B21.11

Bílalaus Öskjuhlíð

Útfæra Betri Reykjavík app

Stækkun Seljaskóla eða jafnvel nýjan skóla í Seljahverfi

Gangbrautir á gatnamót Hverfisgötu og Barónsstígs

Breyta bílastæðum við Melaskóla

Skilti með götunöfnum í innanverðar götur í Fossvogi

Borgin beiti sauðfé á skógarkerfilsbreiður

Stofnleið strætó frá Spönginni niður í bæ

Græn vindorka með auknu rekstraröryggi fyrir borgarbúa

Hraðahindranir Sólvallagata/Vesturbæjarskóli

A survey to understand strenghts and limits of a vertical farm in Reykjavik

Hringtorg og gras í Grafarholti

Bekkur og borð í Sleðabrekkuna í Ljósheimum

Vatnspósta við göngu- og hjólastíg.

Leikvöllur við Bjarnarstíg

Hraðahindrun í Seljaskóga

umferðarþungi um Laugalæk

Útigrill í garð verkamannabústaðanna

Gróðursetja tré meðfram Háaleitisbraut

Bílastæða App

Áningarstaður og æfingatæki á hjólastíg

Göngustígur á Granda

Grænt svæði bak við Austurbæ

Handrið á Bústaðavegsbrú

Útikennslustofan

Sundlaugin

Betra Lækjartorg (Lækjartorg 2.0)

Grindverk á litla garðinn sem að liggur samhliða Snorrabraut

Útivistarsvæði fyrir hunda við Skeljanes

Klára göngustíg með fram Kringlumýrarbraut undir Bústaðarveg

Gangbraut efst á Höfðabakkann við Vesturhóla

Lengri opnunartíma Grafarvogslaugar.

Þrengingu á Brúnaveg fyrir neðan Selvogsgrunn

Sirkusleikföng á opnum svæðum á vegum Reykjavíkurborgar

Mála og lagfæra leiktækin á róluvöllunum í Staðahverfi

Göngustígur frá Jörfagrund að Búagrund.

Laga knattspyrnu og körfubolta aðstöðu í Bryggjuhvefi

nýja göngubrú á Klébergslæk

Göngu- og hjólastígar

Laga gönguleið frá Eskitorgi yfir í Skógarhlíð

Inngangur í Egilshöll

Fótboltavöllur við Ingunnarskóla

Gangstéttar

Bæta við pikknikk bekk milli Stelkshóla og Spóahóla.

Hvatning til verktaka svo götum sé aðeins lokað af nauðsyn.

Heitt vatn í brekkuna við Frostafold 14. Matvöru og lyfjabúð

Sundlaugin

betri Fótboltavöll og körfuboltavöll

Hraðatakmarkanir á gegnumakstri

Gangbraut.

Bæta hljómburð í gufubaði sundlaugarinnar

Langarimi grenitré

alvöru vatnsrennibraut

Frágangur á baklóð við Gullhamra/Krónuna

Göngustígur sleðabrekku neðan Eingjasels að Hjallaseli.

FLottari hjólabretta/hlaupahjóla aðstaða í gufunesi

Breytingar á Seljabraut - 3 liðir

Gróðursetning trjáa í brekkunni milli Stararima og Strandveg

Merkingar göngustíga í Öskjuhlíð, Elliðaárdal og Heiðmörk

Bæta róluvöllinn í Rauðagerði

Hundagerði á Klambratún

Leiktæki við Víðihlíð / Reynihlíð

Rennubraut í Ártúnsbrekku

Fleiri bekki á Geirsnef

Aðgengi yfir brautina að ísbúðinni´Gullnesti

Faxaskjólið

Hjólastandur við leikskólann Garðaborg

Hverfa frá breytingum við dufreitum í Grafarvogskirkjugarðs

Lagfæra og gera gönguleið vestan við Borgir, félagsmiðstöð

Setja upp skilti þar sem vatnaskil eru í Fossvogsdal

Göngubrú yfir Kalkofnvsveg (Sæbraut) við Hörpu

Hundagerði við skíðabrekkuna í Grafarvogi

sólskáli/vetrarsól í Laugardalslaug

Aðstaða til teygjuæfinga við Vesturbæjarlaug

Færa hjólastíg á Gunnarsbraut

Aðstaða til að vökva matjurtagarðinn við Fólkvang

Endurnýja bekki við Félagsmiðstöðina Hæðargarði 31

Aðkoma að Hólavallagarði

Leiktæki og grillaðstaða að Grettisgötu 30

Hákonarlundur - til vegs og virðingar

Lifandi hljóðmön við Gullinbrú

skjólgóðir útibekkir

Bæta hjólabrettaaðstöðuna.

Útbúa leiksvæði á órækt milli Jöklasels 1-3 og Kambasels 20

Fleiri bekki á gönguleiðum í Seljahverfi t.d. Seljahlíð

Hjólastandar við Grímsbæ

Göngustígur - Leikvellir

Laga sparkvöll milli Suðurhóla og Krummahóla

Fjölga bekkjum við malarstíg neðan Vesturbergs og Hólahverfs

Hundagerði á grænu svæði við enda Brautarlands

Hraðatakmörk við Bugðu hjá Elliðavaði -Þingvaði og Búðavaði

Hraðahindrun við Kólguvað

Heilsuræktartæki í Grundargerðisgarð

Mini Golf

Hraðahindrun í Meðalholt

Göngubrú

Jafnrétti á frisbígolfvellinum í Fossvogi

Umferðaröryggi í Safamýri

Vörn gegn hávaðamengun frá bílum í Hljómskálagarðinum.

Knattspyrnuhöll við KR svæðið

Hjólastígur við Flókagötu nær Klambratúni

Grænt svæði

Sparkvöllur á Lynghagaróló

Sundlaugin

Rofabær 23 gangstétt norðanmegin við blokk liggur frá verslu

Jafnrétti á frisbígolfvellinum í Laugardal

Undigöng

Hljóðmanir/ sígrænt.

Spéspegill

Betra hverfi - BAKKAR Breiðholt

Reykjavíkurskilti við Miðdalsá í Kjós

Hundagerði við göngustíg við Hólmsá

Trukkasvæði við Selásbraut.

Merkja gömlu þjóðleiðina þar sem hún fer um hverfið

Hundagerði við Selásbraut

Sólfarið (göngu- og hjólabrú)

Hlið, fleiri rólur og gúmmímottur á Bláa Róló

Göngu og hjólabrú endurreisn þorps

Hægja á umverð við Bríetartún

Banna rútum að stoppa í Bríetartúni

Garður og gosbrunnur Lambasel/Klyfjasel/Jaðarsel

Göng við Sólfar á Sæbraut

Gjaldskylt bílastæði við Skúlagötu

Sýna hvar Sundskálavíkin er

Lest Keflavík - Mosfellsbær

Hraðahindranir á Ægisgötu

Að fegra aðkomuna að Hverfinu

Menningarmiðstöð

Arnarhamarsrétt - uppbygging og ný notkun

Endurnýja leiktæki á skólalóð Vættaskóla-Engi

Hraðahindrun Suðurhlíð

Vatnsbrunnur við Klambratún

Standa við gefin loforð um Hljóðvegg að Suðurhlíð 35

Skemmtilegar ruslatunnur fyrir börn

Skemmtilegar ruslatunnur fyrir börn

Opna vegkannt frá Friggjarbrunni út á Skyggnisbraut

Skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Snúningstæki

vatnshanar / drykkjastöðvar

Barnvænar ruslafötur

Gangstíg inn Helgugrund

Hringtorg á gatnamót Skeiðarvogs og Langholtsvegs

Afrein fyrir hjólandi frá Súðarvogi inn á Elliðaárstíginn

trampólín garður

Fræðsluskilti um lífið í sjónum

Hægja þarf á umferð um Skeiðarvog

Laga göngustíg við undirgöng við Hallsveg

Gangbraut yfir Fornhaga við Hjarðarhaga

Bæta lýsingu og merkingar við gangbrautir í Skeiðarvogi

Lagfæring á fótboltavelli milli B- og G-landa í Fossvoginum

Bæta lýsingu við hjóla og göngustíg við Stararima

skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Snyrting og viðhald á trjábeðum borgarinnar í Suðurhlíðum.

Sjóböð í Gorvík.

Ný aðstæða fyrir Björgunarsveitin Ársæll

Nýta skattpeninga betur

Fleiri leiktæki fyrir börn og fullorðna í Grafarvoginn

Fólk með börn í barnavögnum þurfi ekki að greiða greiða fargjald í strætó

Bensínstöð

Gróðurreitir

N1 Borgartún - breyta einstefnuátt inn á planið

Þjónusta

Hraðahindrun í Dugguvog

Mislæg gatnamót háaleitisbraut/miklubrautar

Minnka hávaða og mengun

Bekkir við göngustíg við norðanverðan Grafarvog.

Breyting á aðkomu umferðar inn Starhaga frá Ægissíðu

húsnæðismál

Heiðargerði - Hraðahindrun/þrenging

Púttvöllur í Bakkahverfi

Sundlaugin Breiðholti.

Fleiri bekki til að tylla sér á í Hraunbæ.

Breikka Bústaðaveginn í 4 akreinar, setja nokkrar göngubrýr

Heilsárs tennisvellir í Reykjavík

Gangbraut yfir Bæjarháls við Stuðlaháls

Breyta gönguljósum á gatnamótum Háaleitisbr. og Kringlumýrar

Gera upp “Skrítna róló” milli Búlands og Geitlands

Hverfisgatan einstefna og burt með strætó og þunga bíla

Gera þjóðleiðina úr Reykjavík sýnilegri

stræó ferðir

Fjölgun rusladalla í neðra-Breiðholti

Brunnlok endurbætt og viðhald þeirra sett í ferli.

Hraðahindrun hjá Arnarbakka og Kóngsbakka

Skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Laga göngustíga í Grundargerðisgarði

Hringtorg á gatnamótin Fálkabakka - Höfðabakka

Endurnýja göngustíg frá Brúnalandi og niður með Grundarlandi

Hringtorg við gatnamót Hallsvegar og Víkurvegar

Örugga brekkuna við Frostafold 14

Viðgerðir og eftirlit við 'Perluna' við Arnarbakka

Auka eftirlit öryggisvarða og/eða lögreglu við Mjódd

Göngum örugglega í íþróttir

Merktur hjólastígur í Álftamýri

Aðstaða fyrir ræktunarfólk í matjurtagarði í Laugardal

Ekki þrengja Grensásveginn

Gera umhverfi kanínanna snyrtilegra

REYKLAUS REYKJAVÍK - Réttur þinn til tópaksreykleysis.

Botnlangabólga í Hlíðunum

Háteigsvegur neðan Lönguhlíðar og ofan rauðarásstíg verði einstefna

Hjólabrettagarð við Háaleitisskóla í Álftamýri.

Leggja niður Airbnb!

Hraðahindranir Skólavörðuholt

Hækka hámarkshraða á Sæbraut

Glergám í Skerjafjörð

Gosbrunnur á Klambratún

Tengja Ægissíðu við Flugvallarveg, hringtorg við Suðurgötu

Fleiri bílastæði í Brautarholtið

Klambratún í anda Maggie Daley Park í Chicago

Lagfæra göngustíg frá Hábæ að Heiðarbæbæ

Ruslakörfur sem botninn dettur ekki úr

Áfram frítt í nauthólsvíkina(ekkistranarglópar í eigin landi)

Skrúðgarð í grafarvog

Háteigsvegur, breyta neðri hlutanum í einstefnu, upp.

Háteigsvegur, neðri hluti - loka við Þverholt

Setja stórann sporð af hvali

Hvítar götur, svartar línur

Stíflustefnustikurnar

Lýsing við hitaveitustokkinn í Árbæjarbrekkunni

Bekkur við Sólheimabrekkuna

Laga gangstétt í Drápuhlíð

Gagnstétt frá Hlíðarenda (Valur) til Suðurhlíðar í Öskjuhlíð

Gróðursetja tré við/í kringum POLO-sjoppu við Bústaðarveg

Planta tré meðfram götum til að auka heilsu og þægindi.

Gróðursetning gróðurs við helstu umferðargötur

Vegglistaverk í undirgöng

Lýsing í Múlabrekku

Betri lýsing og fleiri leikvelli. Fyrir alla aldurshópa

Betra aðgengi að Grasagarðinum í Laugardal

Gatanmót Háaleitisbrautar og Hringbrautar

Fuglafóðursjálfsalar í kringum Tjörnina

Vantar stóra matvöruverslun við Foldaskóla

Skerjafjörður - Ekki breyta póstnúmeri hverfisins í 102

Láta gamlar hugmyndir aftur inn í kerfið,

Auka upplýsingar á götuskiltum

Útigrill í Laugardalinn

Viðhald Breiðholtsskóla og skólalóðar Breiðholtsskóla

Tví- eða þrívítt kort af Íslandi í kvarðanum 1:5000

Yoga

Breikkun hjólastígs við Sæbraut

Stytta af Jóni Páli Sigmarssyni í Árbæ - fjórum sinnum sterkasti maður í heimi

Fjölga svæðum þar sem Reykvíkingar geta ræktað grænmeti.

Lýsing göngu- og hjólastígs meðfram Strandvegi og Stararima

Göngu og hjólreiðastígur

Færanlegur kaffistandur í Grafarholtið yfir sumarið

Elliðardalur

Úti körfuboltavöllur í Laugardalinn

Boycott of Israel products

Hjólabretta aðstaða

atvinnuleysisbótaþegar skyldugir til sjálfboðavinnu 2-3 í viku

Hundagerði í Gufunesi

Tröppur upp Vatnshólinn við Háteigsveg

Svæðið milli Vesturbergs og Bakka

Æfingatæki við Ægisíðuna

Hjólastígar í Elliðárdalur

Frístundaheimilið Glaðheima nær Langholtsskóla

Körfuboltavöll í Úlfarsárdal.

Kynlausir klefar og klósett

Grensásvegur - önnur leið til að breyta

Klifurvegg í laugardalslaug

Matjurtagarðar - Skipulag - Fræðsla - Kartöflukláði

Flutningur á frístundaheimili fatlaðra úr Ýmishúsi í viðundandi aðstöðu.

Laga gangbrautir í Borgartúni eða fjarlægja þær

rúnturinn

Hvað er langt í strætó? Skilti í rauntíma hjá strætóskýlum.

Hamrahlíð, einstefnugata á skólatíma

Tengja Þjóðhildarstíg við Reynisvatnsveg

Laga hraðahindranir í Ánanaustum

Ungbarnaróla á Ljósheimaróló

HORKLESSUR ALLSTAÐAR

Grænn Grafarholt

Strætókort í miðbæinn

Umferðaröryggi við Barnaskóla og Leikskóla Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð

betri körfu i hólabrekkuskóla með gleri

Gangstétt við Gullinbrú

Tré á umferðareyju við Neshaga

HMR tennishús í Laugardal

Frisbígolfvöll í Öskjuhlíð - 18 brauta

Frítt í strætó á mengunardögum

Leikvöll í Laugardalinn

Vantar gangstétt við Skógarhlíð 18

Tré í borg

Taka útisvæði leikskóla í gegn

Lengri og bjartari götulýsing

Sundlaug í Fossvogsdal

Heimilislega hverfið - Ljósin í bænum

Flýta/lengja opnun sumargötu á Laugavegi

Austurbæjarskóli

Átak gegn veggjakroti

Hreinsun á stofnbrautum

Leiktæki fyrir börn á opið svæði við Iðunnar-/Fryggjarbrunn

Bæta við leiktækjum á Ljósheimaróló

Þrífa fuglaskítinn við Tjörnina daglega

Risastóra gúmmíönd á tjörnina

Lýsum upp göngustíga í Elliðaárdal

Making Biking great Again (MABA)

Grenndargámar fyrir gefins hluti

Ærslabelg í Hljómskálagarðinn

Skautaleiga við tjörnina

Flösku- og dósahaldarar fyrir almenningsrusl

Æfingatæki á opnum svæðum

Göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut við Holtaveg og/eða Skeiðarvog.

Merking bílastæða

Nöfn fjalla frá Eiðisgranda

Setja hringtorg á gatnamótum Bæjarháls og Bitruháls

Grafarvogur - Fleiri ferðir snjóruðningstækja á veturnar!

Gönguskíðabraut

Mávafælur á Tjörninni

Strætó stoppi beint fyrir framan Kringluna

GROÐUR MEÐFRAM MOSAVEGI I VIKURHVERFI

Tjörn við enda Esjugrundar botnalangi 29 - 37.

Gera gatnamót Vesturgötu og Framnesvegar ánægjuleg og örugg

Lýsing, vatnspóstur og klifurgrind fyrir í Nýlendugarð

Fallegra Hólaumhverfi.

Lagfæra skólalóð Vogaskóla

Sparkvöll við Vogaskóla

Drykkjarfontur / vatnshani á Klambratúni v/ leikvöllinn

Dýra athvarf í Elliðarárdalinn (Víðidalinn)

App fyrir hjólastíga í Reykjavík og nágrenni

Almenningsklósett sem eru í lagi

Gangstígur meðfram Austurbergi (á móti Leiknisheimilinu)

Göngu/hjólastígur á Stórhöfða

HJÓLABRETTAVÖLLUR VIÐ ÁNANAUST.

Leiktæki við Kelduskóla - VÍK

Heilsuræktartæki fyrir fullorðin börn

Friður og fegurð við Rauðavatn.

Banna umferð stórra bíla um miðbæinn.

Sumarvinna unglinga í 8.-10. bekk.

Rauðvatn

Endurbætur á opnu svæði Reykjavíkurborgar við Rofabæ

Gangbraut meðfram Austubergi

Hjólastígar í Google Maps

Gangbrautir og gönguljós í Skeifuna

Bæta laun í unglingavinnu

Undirgöng fyrir gangandi og hjólandi undir Kringlumýrarbraut

Lækun hraða og gangbrautaljós Selásbraut

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana.

Hjólaleið (göng) frá Korpúlfsstaðavegi yfir Vesturlandsveg

Dagsetur fyrir heimilislausa

GERUM HREINT FYRIR OKKAR DYRUM!

Laga tröppur við Funafold/Hverafold og göngustíg við Voginn

Minngarbekkir til afnota fyrir almenning

Hljóðmúr.

Leiktæki inn í Laugardalinn

Klambratún - Púttvöllur

Gamla anddyri Laugardalslaugarinnar

Eineltisáætlun leikskóla - Vinátta

Ruslatunnur við strætóskýli

Minna ryk og sandur á götum brogarinnar

Hlaupið í fleiri hverfum en miðbænum

HRINGTORG

Betri ruslafötur í Laugardal

Melskóli. Má ekki gera við klukkuna ofaná kringlunni í skólanum.

Hlaupaleiðir Í Heiðmörk

Laga gangstétt við aðkomu að Íþróttahúsi Breiðholtsskóla

App fyrir sund

Virkja RSS efnisstrauma á reykjavik.is svo hægt sé að vera áskrifandi af fréttum

Göngu og hjólabrú yfir Grafarvog

Stytta af Óla blaðasala í Austurstræti

Svæði í miðbæ fyrir jaðarsport

Ný eða endurbætt göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Strætóakrein á Sæbraut

Götumyndafélög bæru ábyrgð á götumynd, með snyrtingu, rusla-, og þrifnaði.

Sementsílóið við Sævarhöfða verði jafnað við jörðu og starfsemin flutt annað.

Malbika gatnamót í höfuðborginni.

Grenndargarðar í Leirdal, Grafarholti.

Merkja betur sameinaða hjóla- og göngustíga-bæta skipulagið.

Að banna hjólreiðar í þéttbýli annarsstaðar en á merktum hjólreiðastígum.

Snjóframleiðslubyssu í Dalhúsaskíðabrekkuna í Grafarvogi

Skólagróðurhús við grunnskóla Reykjavíkurborgar

Sekt við sóðaskap í miðborginni

Björnslundur, öryggi barna.

Athugið subbulegan reit, sem hefur orðið útundan í miðri Reykjavík við Sóltún 6

Lagfærð göngubraut við Snorrabraut

Er ekki hægt að setja kastara á einhvern ljósastaurinn við hundagerðið í Breiðho

Það þarf að endurskoða starfsemi strætó frá grunni

Hraðahindranir í Meðalholti

Rusl í Reykjavík

Skólavörðustígur verði einstefna.

Hjólreiða Samgöngu Kerfi

Betri lýsing niður hitaveitustokkinn í Ártúnsholti

Klára göngustíg við Stekkjahverfið

Laga göngustíg milli Háaleitisbrautar og Safamýrar

Busl-lækur á eitthvað af grænum svæðum í Rvk, (í Laugardalnum eða á Klambratúni)

Bann beyjuljós á Kringlumýrarbraut til vestur inn Hamrahlíðina.

Ljósheimaróló verði samverustaður ungs fólks á öllum aldri til hollrar útivistar

Hraðahindranir

Hreinni Reykjavík

Gangbraut/bungu yfir Grænastekk á göngu-og hjólreiðstíg í Elliðaárdalinn

Góðir grannar

Gerum foreldrum kleift að hafa ung börn heima lengur.

Ókeypis stæði fyrir framhaldsskólanema í miðbænum á skólatímum

Göngustígar og útisvæði í Hólahverfi í efra Breiðholti.

Gangstétt á Sléttuveg frá strætóskýli að Sléttuvegi 7

Bæta lýsingu á göngustígum í Elliðarárdal

Skábílastæði í Hvassaleiti - aukið umferðaröryggi

Litla strætisvagna innan hverfa, stóra vagna á milli hverfa

fellaskóli: girðing og runnar bakvið strætóskýli fjarlægð til að sjá börnin koma

Setja upp gáma með röri fyrir glerkrukkur undan sult og öðru slíku.

Opinn leikskóli þar sem foreldrar eru með börnunum

Skjól og betri nýting á Hljómskálagarðinum

Ávaxtatré og berjarunna í úthverfin ásamt almennings- og útivistarsvæðum.

Grillaðstaða í Laugardal

Íbúakosning um stækkun Sundhallarinnar

Stytta biðtíma gangandi/hjólandi-vegfarenda hjá umferðarljósum

Útsýni úr Engjaseli

Fjölskyldufólk í Þingholtunum - leið til að draga úr umferðarhraða.

Vatnspóstur Í Laugardalsgarðinum

Flokkun á gleri

Bæta umhverfi íbúa sem búa í námunda við Miklubrautina.

Lýsing á leikvöllinn í Bauganesi

Friðaði gufunesvegurinn, vandmeðfarinn vegna varðveislugildis.

Stækkun Tjarnarhólmans

Ætigarðar um alla borg

Strætóskýli við Straum - aðstaða fyrir gangandi vegfarendur

Bakkar; laga gangstéttar og göngustíga.

Hreinsa betur snjó og vanda söndun. Sópa upp sand þegar er þurrkur.

Vantar betri strætóleið sem stoppar hjá blindrafélaginu

bjóða fólki vökvun á rykmiklum steypumulningsförmum í sorpu til lungnaverndar

Betri aðgangur að sjó

Hleðslustæði fyrir rafmagnsbíla í íbúðarhverfi.

Reykjavíkurflugvöllur heiti „Vatnsmýrarflugvöllur“

Götuspegill við horn Sléttuvegs og Háaleitisbrautar

Brjóta upp plan

Viðbót við göngustíg hjá Korpúlfsstöðum

Til minningar um heiðursmenn Reykjavíkur

Laugaveg sem göngugötu milli jóla og nýárs.

handrið við gönguljós sunnan á bykóbrú

Gangbraut við Bergþórugötu og Austurbæjarskóla. Minni hraðakstur upp Vitastíg

Strandvegur – fjarlægja hraðahindranir.

stífluð niðurföll og ranglega staðsett slík.

Hljóðmön meðfram göngustíg við Hringbraut

Útsýnispall/útsýnisskot við hringtorg í Grafarholt

Beinum umferð af 170 um Eiðsgranda, minkum þar með umferð um Nesveg.

Aparóla á róló milli Frostaskjóls og Granaskjóls

Ávaxta- Garðar, næring á grænum svæðum í borginni.

Útskot við strætóskýli

Brettaaðstaða við Þróttheima

Leiktæki í Bústaðahverfi

Það vantar gangstétt við leikskólann í Engihlíð ,þar eru um 100 börn daglega.

Göngustígar í Norðlingaholti - umhverfi

Endurbætur á leikvelli við Melaskóla

Nýting grænna svæða í Laugardalnum

Fegrun svæðis frá Bauhaus,Skyggnisbraut að Úlfarsfelli

Ekki ný hugmynd. Verulega gömul hugmynd. Hljóðmön við Rauðagerði.

Mín hugmynd er glerhús yfir Ingólfstorg.Það ætti að heita Íngólfshús800.000 mill

Hvar var Hálogaland, setja bekk og skilti upp á svæðinu,

Bæta gönguleið frá strætóskýli við Úlfarsá að Keldnaholti

Banna einkabílin

viðburði á leikvelli borgarinnar

Hita í götu neðst í Dalhúsum við skíðaliftu.

Slysagildra er vegna hraða umferðar um Sogaveg, á milli Grensás- og Bústaðavegar

Vegjakrot og vannvirðingu

Gangbraut Starmýri

Mannlífsgarður og leikvöllur á Grettisgötu

Gangbraut yfir Hofsvallagötu við Melhaga

Vistvænt grenndarhús til gleði og gagns.

Húkka sér far biðstöð í útjaðri borgarinnar

Engar reykingar í strætóskýlum

Leiktæki í Selásskóla

Gatnamótin Stórhöfði - Höfðabakki / Gullinbrú - Bæta öryggi gangandi vegfarenda.

árlegar kynningar á hættusvæðum hverfis hverfa til foreldra og kannski barna

Samspil bílumferðar og gangandi/hjólandi umferðar.

Skíðabrekka við Jafnarsel Skíðabrekka við Jafnarsel og Göngu og hjólabrú

Grendarstöð

Salerni og pissuskálar fyrir unga stráka í sundlaugar ÍTR

Viðhald og viðbyggingar við Hagaskóla.

Bleiupeningar fyrir foreldra sem kjósa að nota taubleiur fyrir börn sín.

Setja upp skylti sem minnir á hægri rétt á öldugrandan.

Hofsvallagata þarf að vera borgargata alla leið, ekki bara í 107.

Gangstétt við Klambratún upp með Flókagötu fyrir ofan Kjarvalsstaði.

Mála gangstéttir í áberandi lit um blindhorn

Hjólaleið meðfram gömlu Hringbraut

Laga malarveg sem liggur frá MBL húsinu að Krókhálsi. Gera hjólavænni.

Í alvöru? Ætlið þið bara alls ekkert að gera á Geirsnefinu fyrir hundafólkið???

Tré við Mosaveg og Strandveg í Grafarvogi

Segjum stopp við byggingu fleiri hótela í miðbænum

Laugavegur sem göngugata allt árið

Staðir fyrir unglinga- unglingaleikvellir

Gangbraut við Laugardalslaug yfir Reykjarveg gegnt Hraunteig

Strætó húsið í Mjódd og umhvefi þess

Hagamelur - einstefna í austur.

Varin gatnamót þar sem að hjólreiðaumferð er mikil

Strönd fyrir Grafarvogsbúar og nágranna

Það mætti gróðursetja tré meðfram stofngötum í Grafarvogi til að gera vistlegra

Boccia og Frisbývöllur við Í.R. húsið í Seljahvefinu

Vatnsrennibrautargarður.

Göngu- og hjólastígur frá Vesturbergi að Arnarbakka við Jörfabakka.

Tré við Bústaðaveg

Fjölga bílastæðum við Egilshöll

Breyta fyrirkomulagi á því í hvaða röð stígar eru sópaðir.

Rólustoppistöðvar í Reykjavík

Hitastig gatna og stíga sé sýnilegt

Stofnleið strætó út alla Hringbrautina

Hringtorg á gatnamótum Langholtsveg og Skeiðarvogs

Hraðahindrun á Bergþórugötunni

Minningarskjöldur um Verkamannaskýlið við Tryggvagötu

Sólarósk

umferð vörubíla um Skeiðarvog verði bönnuð

Frístundastyrkur fyrir öryrkja

Köld böð í sundlaugum Reykjavíkur

Langoltsvegur frá Kleppsvegi að Skeiðarvogi verði gerður að vistgötu.

Strætó á viðburði

Breyta Perlunni í Rennibrautagarð og Sædýrasafn.

Göngubrú eða undirgöng við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Listabrautar.

Fjölga og lagfæra leikvöll í Rauðagerði

stíflur og flúðir lagaðar til að auka öryggi barna td

Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur 2018

Fleiri dagforeldra í miðbæinn!

Frítt í sund fyrir lágtekjufólk

Laga göngubrú yfir Elliðaá

Leynigarðurinn - staður fyrir fjölskylduna

Flokkunartunnur í miðborgina

Heimili og stuðningur fyrir unga útigangsmenn

Hringtorg við Höfðabakka / Vesturhóla

Sjópott í Grafarvogslaug

Bókagarð við Sólheimasafn

Fjölmenningardagar í Austurbergi

Free entry to swimming pool at age 67

Hringtorg við gatnamótin Þúsöld/Vínlandsleið

Lýðsprottnar betrumbætur á umhverfinu

Borgartré

Bílastæði við Seljabraut/Engjasel

Göngubrú yfir Kringlumýrarbrautina til að tengja hverfi

Ruslatunnur

Það vantar TYGGIGÚMMÍHÓLKA sambærilega við sígarettustubbahólka við veitingastað

Ljósker í stað flugelda á áramótunum

Gangbrautir

Málaskóli , 3 mánuði á ári , fyrir nemendur í grunnskólanum í 3 tungmálum .

Forgangur í leikskóla fyrir tvíbura

Skjól fyrir heimilislausa

Söguskilti staðar/hverfis/húss eða götu

Blómlegt Bergstaðastræti!

Frítt í strætó fyrir börn á leið í tómstundir innan hverfis.

Skipa eftirlitsnefnd yfir húsaleigumarkaði (eins og er í DK).

Lýsing á stíg suður af Laugardalsvöll

Eitt sundkort fyrir stór höfuðborgarsvæðið

Skoða möguleika á að innleiða Bus Rapid Transit í Strætó

Öryggismyndavélar á aðreynum að Grundarhverfi, við Klébergsskóla og Olísskála

Aukið fjármagn til miðborgar

Banna rafmagnsvespur á gangstéttum í reykjavík

Sundlaug í Fossvogsdalinn

Matarmarkaður við Höfnina á sumrin

Lækkum skuldir = meiri peningur til ráðstöfunar

Hverfislaugarnar verði opnar á kvöldin

Blómlegt Bergstaðastræti

Virkja börn til að hreinsa upp flugeldaruslið eftir áramótin

Betri samgöngur milli Grafarvogs og Mosfellsbæjar

Upplýst skautasvell og skautaleigu á tjörnina

Minnkum svifryks- og hljóðmengun með barrtrjám

Fækka blindum hornum á hjólastígum

Gera frístundakortið aðgengilegt fyrir börn undir 6 ára

Aukin tíðni strætó í Árbæ á kvöldin og um helgar

Fækka umferðarljósum á stofnæðum borgarinnar

Það er orðið tímabært að eitthvað sé hugsað um Hverfisgötu

Veita styrki til þróunar rafmagnsfarartækja.

hólfaskiptar ruslafötur í miðbæinn

Sundlaug í Fossvogsdal

Slökkva á ljósastaurum í mikilli dagsbirtu

Halda fund um skipulag miðbæjarins fyrir fólkið

Snyrta hverfið kringum Bólstaðarhlíð og Háteigsskóla

Hraðahindrun á Ljósvallagötu

Kelduskóli - Korpa skjólsæli skólalóð

Auður stígur milli Sólheima og Langholtsvegar allt árið

Burt með drulluna

Knattspyrnuhús á ÍR svæði í suður mjódd

Lesaðstaða í bókasafnið í Gerðubergi

Götulýsingu vantar

Skautasvell við Vitatorg yfir vetrarmánuðina

Hreinsun eftir áramót

ÁTVR opni aftur verzlun í Grafarvogi

Setja upp safn á Höfða

Frítt í strætó á 17. Júní

Að börn sem eru á leið í skóla á morgnana fái frítt í strætó.

Rúllandi sumarfrí á leikskólum.

Fólk með börn í barnavögnum þurfi ekki að greiða fargjald í strætisvagna

Hjólastígur meðfram Miklubraut

Göngubrú á Miklubraut við 365 í stað gangbrautar

Hljóðmön milli Arnarbakka og Breiðholtsbrautar.

Veðurskjól fyrir varnarlitla

Lengja opnunartíma sundlauga

Endurbætur á skólalóð Ingunnarskóla

Hundagerði

Byggja göngubrú yfir Bústaðarveg

Gera Laugaveginn að vistgötu

Minnka notkun plastpoka

Hreinsa betur upp arfa í Árbæ næstu sumur

varnargarður fyrir hunda a klambratúni

A still "secret" solution to world's common problem - why not start in Reykjavik

Hjólapumpur um borgina

Ókeypis grænar endurvinnslutunnur í öll hús í Reykjavík

Læk í Lækjargötu

Hjólastíg á Fríkirkjuveg

Fá aftur afnot fyrir strætófarþega á Lækjartorgi í húsinu

Hraðahamlanir/þrenging á hjólastíg við Barnaskólann í Öskjuhlíð

Nýtt útilistaverk á höggmyndareit á sunnanverðu Klambratúni.

Stofnun embættis ábyrgðarmanns upplýsingagagnsæis

Strætó sjái um að halda götum færum í fannfergi

Endurnýja og stækka Breiðholtslaugina

Bláar tunnur séu tæmdar oftar

Nektartími í almenningssundlaugum

Flugfargjöld Reykjavíkurborgar og Vildarpunktar

Hættum að niðurgreiða fyrir erl. ferðamenn í sund.

Bensínstöðvum við Kringlu breytt í yfirbyggðar strætóstöðvar

Lengri sumaropnunartíma í vesturbæjarlaug um helgar

Leiktæki og afþreyingu á hundasvæði

Ókeypis í strætó og tíðari ferðir

Nýtt íþróttahús fyrir handbolta og körfubolta við Egilshöll

Frakkastígur sem vistgata og mannlífsparadís.

Ódýrara í sund á meðan skólasund er á daginn..

Endurbætur á skólalóð Selásskóla

Betri og greiðari aðkoma í Grafarholt

Gönguljós á Eiðsgranda

Þrifa veggjakrot í Seljahvefi

Fleiri ruslafötur

Göngustígur á kjalarnesi

Útisvæði og pottar við laug í seljahverfi

Strætó/Rúta um helgar eftir miðnætti

Líkamsræktartæki utandyra í Norðlingaholti

Fjölga grænum svæðum og grafa bílastæðin í jörð!

Malbika göngustíg austan Egilshallar

Lækka útsvar

Æfingaslár í Hljómskálagarðinn

Vantar klósetaðstöðu bæði fyrir fatlaða og venjulegt fólk..

Lýsa glæsilega upp högmyndina að Ingólfi á Arnarhóli.

Laga hættulega göngustíga í fossvogi á borgarlandi

Veljum mannlíf í stað hraðbrautar - Miklubraut í göng

Að setja upp stálstiga niður í fjöruna við Eiðisgranda.

Enga fluttningarbíla á skólalóðum þegar nemendur eru að mæta

Að Skólavörðustígur verði göngugata

Hampiðjureitur Fallegur reitur.

Endurgjaldslaus Flóamarkaður í Reykjavík

Fjarlægja/færa staura frá Heilsustígum ehf frá sleðabrekku

Sporvagnar án spora eða kapalvagnar

Lækka hraða í Vesturbergi niður í 30 km/klst

Setja bann við sölu plastpoka í stórmörkuðum borgarinnar.

Borgarráð viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum

Meiri veggjalist og skrautlegri borg

Frítt í sund fyrir alla einu sinni í mánuði

Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni

Auka þátt tjáningar í kennsluháttum/skólastarfi

Hjólarein á Skútuvog og Súðarvog

Borgin reki áfram Konukot

Miklu miklu betra strætókerfi!!!

Betri samgöngur í strætó milli hverfa í Grafarvogi.

Betra veður í miðbæinn

Götumarkaðir út um alla miðborg

Rauðarárhverfi

Íslensk Flóra á umferðareyjum!

Föstudagsopnun í Nauthólsvík

tímatöflu Strætó á google transit

Að mínar þarfir sem manneskja, séu settar ofar þörfum hunda

Betri aðbúnað fyrir útigangsfólk á nóttu sem á degi

Opnunartíma sundstaða eins og hann var.

Nýtt skátaheimili í Breiðholtið

Að Reykjavík sé höfuðborg alls Íslands með Flugvöll.

Gera Amtmannsstíg að vistgötu

Gera hlaupastíg fyrir almenning í Laugardal

Gera undanþágu við hægri beygju á róðu ljósi.

Sekta þá sem henda tyggjói á gangstéttir

Lækka gjöld á flokkunartunnum fyrir heimilissorp

Að setja upp fleiri og burðugri ruslatunnur á gönguleiðum

Láta þá sem þiggja atvinnuleysisbætur vinna samfélagsvinnu

"Velkominn" skilti þegar keyrt er inn í úthverfin

Setja bekki fyrir utan Hlemm

Höfuðborgarsvæðið eitt bókasafnasvæði

Bœta ferðaþjónustu fatlaðra, lengja kvöldkeyrslutímann

Auglýsa leiðakerfið inn í strætisvögnum

Aukið og fjölbreyttara hollustufæði í framhaldsskólum

Upphitað strætóskýli til prófunar

Bæta aðstöðu hjólreiðarfólks í miðbænum

Fríar skólamáltíðir í grunnskólum landsmanna - nauðsyn

Taka börn fædd 2010 inn á leikskóla borgarinnar.

Tívolí og útibíó

Strandblaksvellir í Árbæinn

Nemi kennir nema

Fólk geti gefið almenningsbekki til minningar um ástvini

Leggjum gay-pride-gönguna niður !

Fjölga bláum og grænum flokkunartunnum við fjölbýlishús.

Göngustígur frá Grafarvogi yfir í Korputorg

Refsa fyrir að henda rusli í borgina.

Lægri fasteignagjöld á þá íbúa sem flokka sorp!

Laga og betrumbæta aðstöðu og aðkomu á Geldinganesi.

Bann við að henda rusli á götur borgarinn

Hundagerði á Klambratún

tónlistar æfingahúsnæði fyrir ungt fólk

Innanbæjar sætisvögnum verði fjölgað í 6 ferðir á kls.

Tæknismiðja fyrir almenning

Undirgöng undir Miklubraut við Lönguhlíð verði gerð hjólavæn

Ungmennahús fyrir aldurinn 16-25 ára í hverfi borgarinnar

Gróðursetja tré á umferðareyjum milli akreina á stofnbrautum

Bekkir á gangstéttir og við göngustíga þar sem við á

Meiri útikennsla í skólum / skólar taki sér græn svæði

Banna bíla sem eru skreyttir með áfengisauglýsingum

Strætó stoppi við Fjölskyldu- og húsdýragarðinn.

Gera vinnu við einelti í skólum að hluta af námsskrá

Fleirri ruslafötur í miðbænum og helst í öll strætóskýli.

Æfingatæki og teygjuaðstaða í Laugardalinn

Hreyfing og Slökun sem hluti af námi

Setja hitamæli og loftvog í turninn niðri á Lækjartorgi.

Norðlingaholt - ný göngubrú yfir Bugðu

Uppákomur, markaðir og tónlist á Ingólfstorgi um helgar

SPENNISTÖÐIN sem Félags-og menningarmiðstöð

Gosbrunnur eða annað vatnslistaverk á Klambratún

Virkja Tjörnina betur sem skautasvell þegar veður leyfir.

Mannfrek verkefni til frambúðar til að auka atvinnu !!!

Göngubrú milli Gunnarsbrautar og Eskihlíðar.

Útrýmum veggjakroti í miðbænum

Sameining höfuðborgarsvæðisins í eitt sveitarfélag

Mikið fleiri, mikið minni strætisvagna.

Á sumrin má hver sem er halda markað á Austurstræti

Hafa rýmri opnunartíma í Árbæjarlaug

Leikskólakennarar fái greitt fyrir neysluhlé

Húsið NASA við Austurvöll verði allt friðlýst.

Gæsagirðing á Sævarhöfða

Samsíða göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi

Fækka bensínstöðvum verulega

Lengja tíma græna ljóssins á Strandavegi vs.Hallsveg

Að slökkva ljósin í nýju óheppilegu gufunni í Laugardalslaug

Ráðgjafi í eineltismálum

Slippsvæðið við Mýrargötu

Skjól meðfram bústaðavegi

Færa pottinn sem er í víkinni í Nauthólsvík upp úr flæðarmálinu

Sebramála allar gangbrautir strax!

SETJA UPP SKILTI SEM MINNIR Á HRAÐAHINDRUNINAR HJÁ HÖRPUNNI

Bætt hljóðvist í Blesugróf

Lagfæra hættulega göngustíga á borgarlandi í fossvogi

Vatnspóst í Hljómaskálagarðinn

Stöðugt að endurmeta aðferðir við að kenna gamlar greinar

Sekta þá sem henda frá sér sígarettum á gangstéttir.

Morgunleikfimi á austurvelli yfir sumartímann

Bæta og breyta húsdýragarðinum til hins betra

Sport Court körfuboltavöllur í Breiðholtið

Göngubrú yfir Kringlumýrabraut milli Bólstaðarhlíð-Áltfamýri

Lengja opnunartíma árbæjarapóteks um helgar.

Menningararfur í hættu

Kirkjuklukkur aðeins notaðar við stærri athafnir.

stress losandi rými

Bókasafnið í Grafarvogi í Spöngina

Gangbraut og merkingar fyrir skólabörn við Frakkastíg

Varmaskiptir á almenningsklósett

bekkur

Bókasafn í Spöngina í Grafarvogi

E-mail sem samskiptatæki milli borg og íbúar!

fá leifi frá borginni til ad nýta tóm hús í niðurníðslu

Götublað sem heilimislaust getur selt til að afla sér tekna

setja upp glergáma hjá plast/pappírsgámum,

Vönduð, sýnileg upplýsingaskilti við innkomu í Grafarvog

Göngugöng undir Hringbraut

Betri nýtingu skíðasvæða innan borgarmarkanna

Undirgöng eða göngubrú við Suðurver

Bjóða væntanlegum 1. bekkingum í sumarfrístund

Laugarvegur göngugata alla daga !!!

Jafnrétti innan skólakerfisins

Lægra útsvar í Reykjavík

Hreinsa borgina.

Hundalaug

Byggingabann á Öskjuhlíð

Frítt inn á söfn.

Lúpína á hólnum Skyggni í Húsahverfi

Einelti

Aksturleið milli Egilshallar og Korputorgs

Sýna nytsemi Betri Reykjavíkur

Bætt aðstaða geðdeildar

Hönnunarsafn Íslands í Miðborgina

lengja ferðir strætó

Leið 5 aki á 15 mín fresti á álagstímum.

Gott strætókerfi er jafnréttismál.

Hámarkshraði í Álfheimum verði 30 km/klst

Kajakbraut í Elliðaárdal

Snjóframleiðslukerfi í Bláfjöll

Tónlist (eða útvarp) spiluð í sundlaugum um helgar

Sekta fólk sem tekur ekki upp skítinn eftir hundana sína

Endurskoðun frístundastyrkja

Skýrt ljósmerki um alla borg klukkan 00:00 á gamlárskvöld

Hægri beygja á rauðu ljósi

Frítt í Fjölskyldu og Húsdýragarð

Ræktun skjólbeltis við Grensásveg

„Eggið kennir Hænunni“: Þar sem nemendur kenna foreldrum

Göngubrú á gatnamótum Sæbrautar og Súðarvogs

Hjólatenging milli Úlfarsárdals og Grafavogs

Knattspyrnuhús á ÍR svæðið í Skógarseli

Sleðalyfta í skíðabrekkuna við Jaðarsel

Stígurinn með sjónum undir Hamrahverfinu

Verndum Rauðhóla, látum ekki lúpínu kaffæra merkar jarðminjar.

Fá gaming tölvur og steam í skóla til að spila cs:go

skilti og eða vefsíðu um hvort og hvar ís er traustur á elliðavatni ofl vötnum

Laga stíg frá Holtavegi að Engjavegi, þar er lágpunktur sem safnar vatni og ís.

þyrnigerði við hraðbraut yfir undigröng suðurfelli

Setja tvö fótboltamörk á grassvæðið hliðina á Ljósheimaróló

Mála gafla og húsveggi

Lokun Birkimels fyrir þungaumferð vegna Hótels Sögu

Byggja fyrir fatlaða, íbúðir á góðum stað..

Kosningar - öðruvísi einstaklingskosningar.

Fá OR til að setja perur í ljósastaurana í Norðlingaholti

Göngubrú yfir Miklubraut

Skólabrú : Umferð, Holræsakerfi, Sorphreinsun.

Laga göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Nýta fótboltavöllin í Engjaseli sem bílastæði

Rífa löngu blokkina sem gengur undir nafninu Langavitleysan.

Ruslatunnu við strætóskýli á Háaleitisbraut rétt ofan við gatnamót Ármúla

Eldri borgarar á leikskólana

Drykkjarhanar í Grafarholti ca 3-4 staðir

Gönguleiðir fjölskyldunar með ævintýraívafi.

Endurhita upp strætóskýli við Háskóla Íslands

Næturopnun sundlauga

Örfa tengsl foreldri í skólastarfi

Byggja útisundlaug við Sundhöll Reykjavíkur

Lýsing á göngustíg

Snjómokstur á göngu- og hjólastígum.

rafmagn ódýrt nóg fyrir ræktendur grænmeti á Íslandi þannig

Hlaupabraut sem er opin almenningi

Stækka Landspítala í Fossvogi fyrir nýtt sjúkrahús

Ráða fólk með fötlun til vinnu !

Kortleggja hvar niðurföll í rvk eru, aðgengilegt á netinu.

Nota innlenda orku á Strætisvagna, minni mengun.

Næturvagnar Strætó

Gera Blesugrófina að "sveit í borg" – leyfa hænur t.d.

Hofsvallagata: Minni hraði, hjólastígar, gróður.

Farið verði í gang með notandamiðaða hönnun mannvirkja.

Endurvinnsla og flokkun á sorpi í stað urðunar.

Strætó gangi fram yfir miðnætti alla daga.

Leiksvæði í fossvogsdal

Setja loftmyndir í botn sundlauga borgarinnar

Passa að strætóar komi á réttum tíma.

Merkja betur jarðfræðilega merkilega staði í Reykjavík

Slipparóló - leikvöllur og kaffihús í skipi í miðborginni

Laga stíginn milli Sólvallagötu og Ásvallagötu

Sölumarkaður fyrir listamenn um helgar í miðbænum

Gróðursetja tré í óræktina vestan við Gullinbrú

Stúdíó

Ruslatunnur á hitaveitustokkinnn í smáíbúarhverfinu

Betri og fleiri ruslafötur

Vatnsrennibrautagarð í Reykjavík

útiskýli fyrir útigangsmenn

Ganga frá hringtorgi og umhverfi þess á horni Biskupsgötu og Reynisvatnsvegar.

Hvassaleiti blómum skreytt

Fáum graffara til að mála líflegar myndir á ljóta tengikassa í borginni.

Göngubrú yfir Miklubraut

Snjómokstur á nýju göngu/hjólastígunum í Borgartúni

Land óskast fyrir borgarbúskap - Fáum meiri grænmetisrækt inn í borgina.

almenningssalerni á klambratún

Hraðahindrun á rauðarárstíg (klambratún)

1 2 og Reykjavík?

Gera vatnsleikjagarð í Laugardalslaug :o)

Frístundamiðstöð í stað Traktorageymslu á Klambratúni

Hiti í gangstétt upp af Sundlaug Árbæjar

Rukkum bíla hjá sundlaugum í stað sundhækkunargjalda

Ódýrar mengunarvarnir

OPIN STJÓRNSÝSLA

Hverfismiðstöðvar með skiptimörkuðum / Efling félagsauðsins

Stöðva peningaútlát sem ekki eru í fjárhagsáætlun.

Úrlausn á íbúðarmálum fyrir ungt fólk.

Setja upp falleg vatnslistaverk á torg og í garða.

Stytta af Jón Páll Sigmarsson

Gangstétt í Einholtinu

Auk fjölbreytileika í námsumhverfi skólanna

Safnamiðstöð í Perlunni

Betri körfuboltavöll í bakkana í Breiðholtið

Auka hita í Vesturbæjarlaug (barnalaug)

bílaleiga þjónusta

Varnir neðst í Krummabrekku (sleðabrekka frá Heiðagerði og niður á Miklubraut.

Setja skilti með upplýsingum um loftgæði á mælingaskúrinn við Grensásveginn

Jónsgeisli Gatnamót

Breyttir ljósastaurar í Vesturbæ 101

Fleiri ruslatunnur í 101

Hreinsunardagur festur í sessi

Efla Umhverfis- og náttúrunám

Skráning á reiðhjólum og öðrum verðmætum borgarbúa

Göngubrú yfir Miklubraut í Hlíðunum

Trjágróður á einkalóðum !!!

Lífvænleg Snorrabraut!

Gular saltkistur aftur í hverfin

Rafræn kosning um staðsetningu Landspítalans við Hringbraut.

Bókasafn í Grafarholt

Water Fountain

Bekkir á alla rólóvelli

Barna- og fjölskyldustefna Vesturbæjar

Umferðaljós skynji nálægða umferð betur.

Göngustíg og gangbraut yfir Hallsveg frá Rimahv. í Foldahv.

Lúðrasveit fyrir unlinga í menntaskóla

Efla einstaklingsmiðað nám á námskrá

Umferðarspegill

Hættum að breyta þjónusturýmum í íbúðahverfum í íbúðir,

Samhyggð í verki Borg styður Borg

Betri samgöngur í strætó frá Grafarvogi til Mosfellsbæjar.

Göngu/reiðstíg meðfram Úlfarsfellsvegi

Breyta Kaplaskjólsvegi norðan Hagamels í borgargarð

Berserkjahlaup víkinga niður Skólavörðuholt

Átak skóla og lögreglu til að tryggja öryggi nemenda

Stækkun bílastæðis við Leikskólann Bakka

Beygjuljós á fyrir umferð úr Grafarvogi inná vesturlandsveg.

Sund prammi til að skoða sjóinn við sæbraut með stiga yfir og a steinunum

Opna Vesturbæjarlaugina kl. 8:00 um helgar eins og var áður

Almenningsgrill

Göngustígur í Hraunbænum.

Setja biðskildu á götur sem liggja inn í Langarima

Endurnýja leiksvæðið á gamla Ármannsvellinum

Þórsgatan verði tvöfaldur botnlangi

Gangbrautarljós niður í jörðu við Miklubraut

Klára það sem átti að gera á siðasta ári, en ekki stinga því undir stól

Lækka húsl.Félagsb. 113 þ.pr mán.ekkert eftir til að lifa !

Nýta ónotuð iðnaðarhúsnæði fyrir hljómsveitir

Loka Sogaveginum í enda á gatnamótum Bústaðarvegar og Sogave

Hunda leik garður í Vesturbæinn!

Hól í Hólana.

Slökkva götuljós milli 3 til 5 á næturnar.

Trjágróður á opin svæði í Grafarholtinu, til skjólmyndunar.

Boule ( Boccia ) vellir á Klambaratúni og í Laugardal

um eftirlit og athugasemdir og hugmyndavinnu borgaranna

Koma upplýsingum um flokkun til innflytjenda sem ekki kunna íslensku

Nýting affallsvatns hitaveitu til grænmetisræktar í heimagörðum.

Hlið að miðbænum

Fegra umhverfi á milli blokkanna í Stífluseli og Tunguseli

Garðar til að rækta grænmeti á milli blokka í Espigerði

Tónlistaskóla inn í grunnskólana.

Stytta afgreiðslutíma ÁTVR á laugardögum, við Austurstræti

Gera undirgöng frá Hallsvegi að Gufunesi

Vistvænni / frjálsari húsdýragarður.

Vistleg göngleið of afdrep í kringum Landakotsspítala

Ekki rukka barn um gjald fyrir láns sundföt í skólasundi

Fylla upp í malarveginn við Rauðavatn

Bæta aðstöðu fyrir fólk og hunda á Geirsnefi.

Gangbrautarljós í Borgartún

Færa sorphirzlu í borginni í nútímabúning

Stytta afgreiðslutíma ÁTVR á laugardögum, við Austurstræti

Að skólarnir verði hverfismiðstöðvar

skattur á tyggjó 10 krónur.

Hlemmur verður lifandi torg

Fylla upp í malarveginn við Rauðavatn

Endurskoða hundagerði hjá BSÍ

lýðræðisbylting borgarinnar

Litla hringlaga verslunarmiðstöð á Hagatorg

Fegrun Grensásvegs milli Miklubrautar og Suðurlandsbrautar

Færum kennsluna út fyrir kennslustofuna í auknum mæli

Leyfa Gídeon mönnum að koma aftur inn í skóla borgarinnar

Lögleiða Cannabis og Skattlegga til að styrkja Hagkerfið.

Göngubrú

Stígagerð, íþróttabrautirtir og tengingar við Gufunesbæ

Lækkun á útsvari ef einstaklingur flokkar umbúðarplast

Viðhald og uppbygging á svæðinu milli sjávar og Sörlaskjóls 44-94,

Breyta fótboltavellinum sem er fyrir aftan Vogaskóla í sparkvöll

Að við Grafarvogsbúar hreinsum rusl í hverfinu okkar.

Körfuboltakörfu fyrir utan Spennustöðina

Borgarlandbúnaður

Ruslatunnur fyrir hundaskít við Geldinganes

Blómaker í Starengið í Grafarvogi til að hægja á umferð inní botnlanga götunnar

Götutré hjá Spönginni í Grafarvogi

sorphirðumenn safni fötum og vefnaði úr tunnum

Sóðaskapur í Ártúnsbrekku um mitt sumar

Fleiri litla leikvelli vítt og breitt um hverfin.

Betri almenningssamgöngur

Gangbrautarmerkingar á Bústaðavegi

Auðveldum borgarbúum strætóferðir

Dregið úr notkun nagladekkja með því að ívilna þeim sem ekki setja þau undir.

malbikaðan gönu/hjólastíg frá Barðastöðum upp að Vesturlandsvegi

Hreinni Reykjavík

Fæla mávinn frá tjörninni.

Laga gangstétt við Skipholt 1 - 7, verst er ástandið við nr 3

Gróðursetja aspir við Maríubaug

Bensínstöðina í Grafarholti burt

Gjaldtaka í Reykjavík !

Göngustígur eftir fjörunni fyrir neðan Strandveg í Grafarvogi verði upplýstur.

Smáhýsahverfi.og smáíbúðahverfi Útbúa smáhýsa hvefi norðan við Stekkjarbakka.

Reykjavík betri skipulögð með mannfólkið í huga

Gróðursetja alt geldingarnesið eins og það legur sig.

grenndargaða í öll hverfi í reykjavik.

Merkja hraðahindrun yfir Háaleitisbraut sem gangbraut.

Samstilla umferðarljós stofnbrauta betur

Bæta gler og ál gámum við hjá grenndargámum

Fimleikahús í Breiðholtið

Björgum Ingólfstorgi

Merkja Listasafn í Hafnarhúsi betur

Lengja aðrein Reykjanesbraut-Miklabraut til Skeiðarvogs

Lengja tímann á gönguljósum Sæbrautar / Skeiðarvogs

Endurnýja leiktæki við Kelduskóla Vík

Trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni

Brú milli Hlíða og Norðurmýrar

æfingasvæði fyrir bogfimi

Umhverfi við verslanir/kjarnann á Kirkjustétt 2-4 verði lagað

Gangbraut yfir Vatnsmýrarveg og Gömlu Hringbraut

Vinnuaðstaða fyrir Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti

Tímastilla ljós á helstu umferðaæðum reykavíkur.

regnskýli við gróðursvæðastíga

Setja upp hlið á göngustíg á milli Rimaskóla og Miðgarðs/Langarima vegna mikillar mótorhjólaumferðar um gangstíginn.

Hjólastígar í Reykjavík

Stækka græna svæðið innan veggja Vesturbæjarlaugar

Göngubrú yfir Hringbraut hjá Þjóðminjasafninu

Þúsund ára borgarskipulag.

Göngubrú/undirgöng í námunda v. Hringbraut við Þjóðminjasafn.

Taka svæði í fóstur

Skilti við lögsögumörk Reykjavíkur í Hvalfirði

Skrá alla ketti hjá borginni

Ylströnd

Útigrill í garði verkamannabústaðanna við Hringbraut

Gera stóran og almennilegan jólagarð í Fjölskyldug. eins og í norðurlöndunum.

Vægi miðborgar í hverfapottum verði aukið

Hjólaskautahöll í Reykjavík

Við umönnun aldraðra þurfi að framvísa hreinu sakavottorði

Beitum tún borgarinna

Að forgangsraða fjármunum í að tryggja öryggi fyrir framan leikskóla í borginni.

Upphitaður stígur í Laugardal

Nýta Sundlaugatún við Vesturbæjarlaug enn betur til útivistar sem grænt svæði.

Kringlumýrabraut

Ruslatunnuskrímsli við leiksvæði og leikskóla

Gerð og breyting göngustíga frá Háskólabíói og við Hótel Sögu að Háskólatorgi

Almenningssamgöngur í forgang - við viljum treysta á strætó :)

Fjölskylduklefar í sundlaugar

Gistiskýli

Fallegasta jólagatan 2014.

Aukin þjónusta Strætó Bs. um helgar

Bæta undirgöng, þrífa þau, bæta lýsinguna

Lagfæra og viðhalda eldri mannvirkjum

Endurskoða aðgengi hestamanna að Elliðaárdalnum

Fjölskylduklefar í Laugardagslaug

Hvíldarstaðir fyrir eldri borgara

Að kalla hlutina sínum réttu nöfnum.

Yfirbyggðan róló svo hægt sé fyrir börn að leika á veturna

SmS hvort eigi að halda kjurru fyrir heima.

Hærri frístundastyrk grunnskólabarna

Strandblakvellir í Árbæinn

Ný leiktæki við Rimaskóla

Göngubrú á milli Álftamýri og Bólstaðarhlíð

Göngubrú yfir Kringlumýrarbraut á móts við Suðurver

Körfuboltavöllur við Hlíðaskóla

Raðhús fyrir eldriborgara

Gerum Skólavörðustíg að einstefnuvegi

BMX / fjallahjóla þrautabraut

spegil á KR hornið

Gróðursælt kaffihúsatorg í Spönginni í Grafarvogi

Velkomin í Breiðholt - skilti

Fleiri speglar

Gönguljós við Landakotsskóla færð sunnar og öryggi bætt

Stytta Aspir í hring Hólahverfis.

Mannréttinda minnisvarði, list, kvikmyndaheimur, menningarheimur, veitingar

Göngubrú yfir Bústaðaveg

Betri aðstöður fyrir hundana á geirsnefi ,og fleiri staði

Tengja Glaðheima og Ljósheima betur

Útiæfingarsvæði við Gufunes

Setja hringtorg á gatnamót Hraunbæ og Bæjarbraut

Afgirtur hundagarður í Laugardalinn takk fyrir.

Endurbætur á lóð Breiðagerðisskóla

Mýrarboltavöll fyrir Reykvíkinga

Komu upp mjúku undirlag á hluta skólalóða

Nýta betur garðinn við Vesturbæjarsundlaug

Að setja upp ljós við göngu/hjólagötu meðfram Strandveg

Fleiri ruslatunnur á Langholtsvegi

trjé á sem flesta staði td.á umf.eyjar sbr. Lönguhlíð, við enda einstefnugatna

Laga grindverk í kringum körfuboltavöllinn við Eyjabakka.

Útiklósettaðstaða við útivistarsvæði Gufunesbæjar

Körfuknattleiksvöllur við Dverga- og Eyjabakka

Ruslatunnur á alla ljósastaura

það á ekki að kosta í bílastæði fyrir utan spítalann

Seljahverfisdalurinn

Ný salerni i miðbæinn

stofna félag um svæði í fóstur

Brú/undirgöng yfir/undir Suðurlandsbraut,

Laga brekku, planta trjám við gervigrasvöll Breiðholtsskóla

Leiksvæði Öldugötu 21

Gangbraut yfir Mýrargötu að Hlésgötu.

SKÓLAGRÓÐURHÚS VIÐ ALLA GRUNNSKÓLA HVERFISINS

Styttuna af Jonasi Hallgrimssyni a Betri Stad.

Koma aftur á heimtraðarstyrkjum

Göngustígur

Lagfæra stígakerfi Norðlingaholts

Kaðlaklifurgrind eins og er í hljómskálagarðinum eða aparólu í borgarhverfi.

Sumarskáli í Hljómskálagarðinn / Pavillion

Hjóla- og göngustígaás milli "KR" og miðbæjar (Kvosin)

Átak í skráningu óskráðra hunda

Skautasvell á Tjörnina. Frystigræjur undir vatni.

Gönguleiðir frá vesturbæ í miðbæinn yfir hávetur.

Hljóðmön og kjarrgróður

Endurnýja körfuboltavöll við leikskólann Skógarborg

Sjósundlaug í Nauthólsvík

Sjósundlaug í Nauthólsvík

Fæðingarorlof

SMILE

Aparóla (hlaupaköttur)

Misháár þrefaldar körfuboltakörfur á lóð Breiðholtsskóla

Skatepark (hlaupahjóla, hjólabretta og bmx leiksvæði)

Halda Lúpínu í skefjum innan borgar.

Skatepark (hlaupahjóla, hjólabretta og bmx leiksvæði)

Hringtorg á gatnamotum Rauðarárstígs og Flókagötu

Aflíðandi kantur við Fjarðarás

Grafarvogur ofan brúar verði Nauthólsvíkin okkar!

Fjölga leiktækjum í Hljómskálagarðinum

Ingólfstorg

Bæta skyndihjálp inn sem skildunám fyrir grunnskólanemendur

Housing First

Reynislundur - útivistarperla - Grafarholt

Enn betri hjólastíga

Gróðursetja tré eða lengja hljóðmön.

Menningarmiðstöð/ Félagsmiðstöð á Klambratún

Styttur við tjörnina í Seljahverfi

Fjölnota íþróttahús við Egilshöll

Nýja opna og breiða vatnsrennibraut í sundlaug Grafarvogs

Fræðsluskilti um herbyrgin í Öskjuhlíð

Næturstrætó

Aparóla í Norðlingaholt

Val á flokkun rusls

Sópa og hreinsa göngustíg og undirgang meðfram Langarima,

Minnka gönguljós á Miklubraut og nýju Hringbraut.

Fótboltavöllur á Landakotstúni

Sóðaskapur eða list

Smábókasöfn

Hagræðing í byggingum

Næturstrætó úr miðbænum aftur um helgar, eins og í gamla daga..

Lengja grænt ljós til vesturs á gatnamótum Miklubrautar/Lönguhlíðar á morgnana.

Ekki eyðileggja Hjartagarðinn

Kennsla í almennum fjármálum í 10 bekk.

Miklabraut í stokk

Tré í gamla austubænum og nágrenni

Gönguljós yfir Hofsvallagötu við Ásvalla eða Sólvallagötu

eitt sundkort fyrir allar sundlaugar höfuðborgarsvæðisins

Ljósheimar á Klambratúni (vetrarævintýraland)

Sleppum "vegur" og "gata" á vegvísunarskiltum

Ruslafötur við öll strætóskýli

Ruslafata við strætóskýlið Mýrargötu

Fríbúð/ir í borginni

Litlar búðir í miðbæinn sem eru gerðar úr gámum

Setja skemmtilega hjólahindrun báðum megin við ströndina í Skerjafirði

Lækka hámarkshraða á Hringbraut

Bílastæða vandamál í Bakkaseli

Samfélagsrekið Gróðurhús

Bæta lýsingu á göngustíg við Ægisborg

Setja hjólastíg á Hringbraut

Grænmetishlemmur

Borgarar gefa tíma

Biðlínukerfi til að gera þjónustu RVK skilvirkari

Gangbraut yfir Mýrargötuna við gamla Loftkastalann

Göngustíg úr Víkurhverfi í Staðahverfi, og niður að sjó

Reykjavík - vörumerkið

Breyta Hagatorgi í aðgengilegt grænt svæði

Alvöru íbúalýðræði

Fótabaðslaug við grásleppuskúra á Ægisíðu

Gróðursetning trjáa í brekku við Bústaðarveg.

Langahlíð til norðurs löguð og gerðir hjólastígar eins og sunnan Miklubrautar

Kaldan Pott í Breiðholtslaug

Hvíld

Breikkun göngu/hjólastígs við sæbraut

Hægari umferð og fegurrra umhverfi á Seljabraut

Hættuleg umferðaljós á gatnamótum Bústaðavegar og Grensásvegar.

Hjóla-/göngustíg við Stekkjarbakka og þar með nýta undirgöng betur

Kaffihús í Hlíðarnar

Fleiri skilti við leikskólann Seljakot til að hvetja fólk til að drepa á bílum.

kortleggja trjágróður i borginni, verðmæti hans og nytjar

Leið 5 aki á 15 mín fresti á álagstímum.

Hraðahindranir á Njálsgötu og Frakkastíg

Leiktæki í Bústaðahverfi

Ekki bæði Bravó og Húrra!

Standblak velli í Leirdalinn

Fleiri styttur af þjóðþekktum Íslendingum

útiklefi í Laugardalslaug án þaks

Draumur allra íbúa Breiðholts um upphitaða breiðholtsbrekkuna.

Minnka umferð um Sundlaugaveg

Hljóðvernd

Undirgöng eða brú yfir Miklubraut við Klambratún!

Umferðarspegill við Barónsstíg - Egilsgötu

Naglhreinsa bílastæði

My idea on how to expose financial tyranny and end it forever

Lýsing við göngustíginn við Ægissíðu

Vistvænt Heiðargerði/Stóragerði 2015

Snorrabrautin - undarlegar þrengingar

Samráð milli borgarstofnana við malbikun og lagnir

Hægri umferð á göngu- og hjólastíga

Akraness strætó (leið 57) hafi pláss fyrir reiðhjól

Grensásvegur milli Bústaðavegar og Miklubrautar

Skautasvell í Vesturbænum

Dorg aðstöðu við brimgarðinn við skarfabryggju

Rauntímakort í öll strætóskýli borgarinnar

Fleiri gangbrautir í Grafarvog, sértaklega við skóla

Borgarstjóri verði kosinn beinni kosningu af borgarbúum

Hringtorg á gatnamótum háaleitisbrautar, ármúla og safamýrar

Ókeypis í strætó

Gróður og hljóðmön við Borgaveg

Góða hjólaleið alla Lönguhlíð

Laugarnes- ágengar tegundir

breyta Hofsvallagötunni í upprunalegt horf

Strætóstoppistöð við Hamrahlíð

Styttu af Lenín á Hagatorg

Loka Öskjuhlíð fyrir bílaumferð

Geðheilbrigði fyrir alla.

Lífrænn úrgang flokkaður og sóttur með öðru sorpi á heimi

Hátún milli Nóatúns og Katrínartúns

Laga Flókatötu (milli Snorrabrautar og Rauðarásstígs)

Sundlaug í Fossvogsdal!

Upphitaðir göngu og hlaupastígar í Mjódd

Apsir

Hraðahindrun í Kjalarland og Kúrland

Gangbrautamerkingar hjá Litluhlíð (hringtorgi)

Hraðahindrun í efri hluta Stigahlíðar.

Ísbað í Laugardalslaug

Gera nýjan göngustíg yfr Klambratún

Tvöfalda alla hjólreiðastíga sem eru einfaldir

Foreldraröltsapp

Laga holu í gangstétt sunnan megin við Ármúla fyrir framan Fjölbrautarskólann

Breyta Ægisgötu í vistgötu. Tré, gangbrautir + hjólreiðastíg

Vatnsbrunnar á Klambratúni

Ylströnd við Strandveg

Útsýnis - bílaplan

Skauoktasvell á Ægisíðu þar sem brennan er. auðvelt í framkvæmd sprauta vatni þa

Gangandi vegfarendur njóti forgangs

Bættur útiklefi í Laugardalslaug

Næturstrædóar

Kennsla í forritun = hluti af námi í framhaldsskólum

Planta sígrænum trjám efst í brekkuna fyrir ofan Sævarhöfða

Alvöru nuddpott í Laugardalslaug

Stækka Klifurhúsið !

Kennsla í forritun = hluti af námi í grunnskólum

Tengjum Korputorg við Grafarvog

Almenningssalerni í miðbænum

Strætó frá Spöng og beint í bæinn

Nota affallið af heitavatninu í Grafarholti

Setja upp vatsnhana í Elliðaárdalinn (eins og á Ægissíðunni

Afsláttur á strætókort fyrir aldraða og öryrkja

menningarvelferðarlist

Ávaxtatrjágarð í Hljómskálagarðinn og úthverfi Reykjavíkur

Laga leiksvæðið við Háaleitisskóla - Álftamýrarmegin

Geirsgata í stokk

Bætum öryggi barna við ARNARHÓL - aðalsleðabrekku miðborgar

Fleiri ruslatunnur við göngustíga fyrir hundafólk

Spark-/tennis-/blak- og handboltavöllur við Skeljagranda

Hjólavísar (bike & chevron) götur með =<50 km hámarkshraða

Leyfum hænsnahald í Reykjavík

Sparkvöll við Húsaskóla í Húsahverfi Grafarvogs

Jólaþorp í Laugardalnum

Víkka byggðarmörk Norðlingaholts, skapa skilyrði fyrir matvöruverslun

Skapa jólastemmingu í strætóskýlum með jólaseríum.

Ferðir almenningsvagna milli gravarvogs og mosfellsbæjar

Háskólasamfélag í Vatnsmýrinni.

Glergám við grenndargámana í Bólstaðarhlíð

Systkinaforgang í leikskóla borgarinnar

Deiliakrein

Borgarstarfsfólk hvatt til að nýta strætókerfið á vinnutíma

Frítt Wifi (Hot spot) í reykjavík

Hvassaleiti blómum skreytt

Skemmtistaðir og pöbbar opnir til 01.00 eftir miðnætti

Merkja botnlangagötur þar sem þær mæta göngu- og hjólastígum

Hlaupaleið og trjáröð umhverfis Klambratún

Öruggari leið fyrir gangandi og hjólandi yfir Kringlumýrarbraut við Kringluna

Endurbætur á tjörninni í Seljahverfinu

Nota íslensku auðlindina og gera Reykjavík mun ódýrari

Samkeppni um umhverfi Laugavegar og hvosarinnar í Reykjavík

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Betrumbæta akstur leiðar 31 í Grafarvogi

Að fá að borga með debetkorti í Strætó og selja kort og miða á fleiri stöðum

Gera kynjafræðslu að föstu námsefni á námsskrá grunn- og framhaldsskólum

Indoor Botanical Garden

hlaupa á mjúkum efni

Hallsvegur að Korputorgi

Miðborgin fyrir fólkið

Útilistaverk í Bakkahverfi

Betri ruslatunnur fyrir dósasafnara.

Ný gönguleið inn í Laugardalinn

Lýsing á göngustíg frá Nethyl að Elliðaárstíflu

Opið þráðlaust internet allstaðar

Gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar

Endurvekja skólagarðana og nota grænmeti í skólamötuneyti

Árbæjartorg er hálfklárað verk

Vantar gangstétt

Útivera á Landakotstúni

Tíðari gangstéttasópun

Svarbox á BR þar sem borgarfulltrúar þurfa að svara!

Gera Reykjavík að jólaþorpi (jólaborg)

Gangbraut við alla leikskóla, t.d. Barónsborg.

Skipta um skipulagshönnuði

Ný upphituð strætóskýli

Gangbraut á Eiríksgötu á milli Eirbergs og Augndeildar LSH

Hvíldarbekki við Bæjarháls í Árbænum!

Hafa meira af fallegum útisvæðum / görðum í úthverfin.

Umferðarljós gangandi vegfarenda við Kringlumýrarbraut/Miklabraut

Sensual sundlaugar, ilmolíur, litir, tónlist, róandi lýsing.

Bílastæði við Kjarvalshús

Tvöfalda reiðhjólastíg suður með Árbæjarstíflunni

Gera bókhald borgarinnar sýnilegra

ábendingasíða vegna öryggismála

Viðey

Trukkana burt úr íbúðahverfum

Umhverfisbíll um hverfin.

lokun fyrir bílaumferð yfir gangstéttir við þrengingu við fellaskóla

Bæta öryggi hjólreiðamanna í Ártúnsbrekkunni

Hjólamerkingar við stór gatnamót

Kennsla í forritun verði hluti af námií grunnskólum.

Sópa hjólastíga áður en alvarleg slys hljótast af

Að breyta menntunar kerfi og efla betri pjónustu

Ljós á göngustíga við Seláshverfi og Norðlingaholt

Flokka sorp, setja 2-3 tunnur við heimili borgarbúa

Bjóðum hljómsveitum að troða upp á Lækjartorgi á laugardögum

Að borgin gæti mannréttinda útigangsfólks og fíkla.

Búa til velodrome í kringum tankana á Grafarholti

Lækka útsvar niður í lágmark

Loka Safamýri við hraðhindrun fyrir neðan Álftaborg í sumar

Vefsetrið vesturb.org verði opnað til að efla samvinnu í Gaml.Vest.

Æfinga-leikvöllur fyrir eldri borgara í garði eða opnu svæði

Vefsíða með göngu- og reiðhjólaleiðum innanbæjar

Fleyri ruslatunnur í Seljahverfi

Sundlaug í Grafarholti- og Úlfarsárdal

Rafbílavæðing Reykjavíkurborgar.

Göngubrú yfir (eða undirgöng undir) Kalkofnsveg að Hörpu.

Bæta lýsingu á Þvottalaugavegi við Laugardalsvöll

Hjólastæði við lágvöruverslun Hallveigarstíg

Infra rauð sauna í Grafarvogslaug

Aðgangsstýrð langtímahjólastæði innan veggja bílastæðahúsa

Rólur fyrir börn og foreldra í 107 og 101

Beygjuljós á gatnamótum Háaleitisbraut og Kringlumýrabrautar

Gæludýrageldingar á vegum borgarinnar

Losna við mafinn af tjörninni

Upphitaður hlaupahringur

Frítt fyrir börn og unglinga í strætó

Bæta gönguljós við Sæbraut/Sægarða

Sælureitir (kolonihaver) innan borgarinnar sem íbúar geta tekið á leigu

Færa biðstöð strætisvagna í Lækjargötu

Kennum gagnrýna hugsun í grunnskólum

Endurskoðun á innritunarkerfi leikskóla

Kílómetra merkingar frá Elliðaárdal að Ægissíðu

Hægja á umferð í Hvassaleiti

Skógrækt í fossvogsdal

Bætt lýsing á gatnamótum Langholtsvegar og Holtavegar

Betri lýsing, sýna hraðahindranir betur í Laugardalnum/Engjaveg

Selja strætókort og -miða á fleiri stöðum

Gera hjólreiðaakreinar meðfram göngustígum meðfram Rofabænum

Fjölga ferðum strætisvagna

Áningarstaði við hjóla- og göngustíga

Ljós i myrkri!

Strætóskýli

Strætisvagnar gangi lengur á kvöldin

leggja göngubrú frá Fellunum og yfir í Seljahverfi.

Hlið að miðborginni

Leið 5 fari árbæinn á kvöldin og um helgar

Stöðva ofsaakstur á Hringbraut og Ánanaustum

Hraðahindranir á Holtsgötu

Breyta akstursstefnu á Holtsgötu

Gangandi og hjólandi í 1. sæti á Lækjargötu.

Hjólastíga á Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu og Gömlu Hringbraut

Skemmtileg skilti fyrir utan veitingastaði og bari

Taka handrið við gangstétt í Ármúla

Gangbraut yfir Sæmundargötu við Hringbraut

Leigubílabiðskýli

skjólveggur við kleppsveg

Vegvísanir fyrir hjólandi umferð/stíga merkingar

Göngustígar

Hænur í théttbýli !

Umferð í miðborginni

Ekki fækka trjám í Rvk.

Sleðabrekka í Úlfarsárdal

Ekki banna trúarbrögð í skólum, heldur vera sveigjanleg.

Skylda fyrirtæki til flokkunar úrgangs

Breyta klukkunni um allavega 2 tíma á veturnar?

Göngubrú eða gönguljós yfir Kringlumýrarbraut

Fleiri sundlaugaverði inn í klefa

Notum harðkornadekk í stað nagladekkja

Auka stoppistöðvum strætisvagna

Einskinsmannsland í borginni

Vistgötu við Álfheimakjarnann

Úlfarársdalur - eitt kosningasvæði

Borgartún

Áður en einhver slasar sig.

Hljóðmön

Bæta stígagerð í eliðarárdal.

Losna við sandhaugana við Bryggjuhverfið

ódýrara í sund á meðan skólasund stendur yfir

Leikvöllur Safamýri

Borgarljos

Félög og samtök sjái um hreinsun hverfa

Grisja tré meðfram Dalbraut við Sporðagrunn

upphitaðir göngustígar

Fjarlæging Suðurgötu í gegnum háskólasvæðið

Almenningsgarð á Kárastígstorgið

akstursstefna hjóla og gönguleiða verði gerð skýr

Hraðahindrun á göngustíg

Ægisgatan öruggari fyrir gangandi vegfarendur og reiðhjól

Vil mótmæla þeim áætlunum að skipuleggja iðnaðarhverfi í kringum Norðlingaholt.

Hætta að sóa skattpeningum.

Sameining sviða, bætt nýting innviða borgarinnar

Fleiri ruslatunnur á og við almenna göngustíga

Fjölnota battavöll hjá Gufunesbæ

Göngubrú frá Seláshverfi yfir í Norðlingaholt

Setja upp æfingabraut fyrir fjallahjól á autt svæði við ÍR í Suður-Mjódd

Fóðurbretti fyrir fugla

Að strætóbílar á stofnleiðum komi ekki á sama tíma

Aðgreindir hjóla og göngustígar.

Laga efsta hluta Rafstöðvarvegs

Orkuveitan setji upp bíla-rafmagnshleðslur við hvert hús.

Styttur

Matarmarkað á hafnarbakkann

Hefta lausagang bíla, pústandi, kyrrstæða bíla

Ný biðstöð leiðar 12 við Gnitanes í Skerjafirði

Hundatún í vesturbænum

Skilti fyrir gangandi vegfarendur við hringtorgið v/Hringbraut

Skautasvellið á Tjörninni - vefmyndavél og upplýsingar

Samgangna kerfi Strætó í Google Transit

laga beigjur á stígum efst í fellum vegna hraðra hjólreiða um þröngar blindbeygj

Nýskipulag

Breikkun á akgreinum við gatnamót Álfheima og Suðurlandsbr.

Breyta skipulagi á Kambavaði 5 í grænt svæði með leiktækjum.

Solar rusla tunnur í RVK sem þarf ekki að losa eins oft!

Ruslafötur

Íbúir hreinsi umhverfi í sameiningu

Fá aftur hefðbundinn götuvita á gatnamót Bústaðav. og Grensásv.

Bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar í KR

Köllunarklettur verði merktur með skilti

Salta gangstéttir miklu betur

Í framhaldi af umræðu um klingjandi kirkjuklukkur.

Mótmæli byggingu hótels að Hverfisgötu 103

Gera nokkur gatnamót Miklubrautar mislæg

Þrengja Grettisgötu milli Snorrabrautar og Rauðarárstígs

Endurskoðun borgarskipulags með tilliti til hraðlestar yfir jörðu

Grænn hjólastígur frá Reykjavík til Keflavíkur.

Skilagám fyrir dósir í miðbæinn til styrktar góðs málefnis

Hreinsun

Gangandi vegfarendur og Hverfisgatan

Skipta hraðahindrunum út fyrir hraðamyndavélar

Gangstétt frá strætóskýli Hlíða að gangbrautarljósum á Miklubraut

Fleiri ruslatunnur meðfram göngustígum utan íbúðahverfa

Gönguleið/hjólaleið að Holtagörðum

Hvað með Hofsvallagötuna ?

Raðhús fyrir eldriborgara

Langahlíð undir Miklubraut

Langholtsvegur milli Kleppsvegar og Skeiðavogar verði gerður að vistgötu.

Lækka vatnsyfirborð í 42° í Vesturbæjarlauginni

Pósthús í Kringluna allt árið

Hópferðabílastæði í miðbæin

Hlaðbær sem vistgata

Lýsing frá Leirvogsá, Álfsnesi uppað Hvalfjarðargöngum

Öryggi gangandi vegfarenda fyrir framan leikskólann Hlíð á Engihlíð.

Meira vald til að hafa áhrif á borgaranna ein FREKJA nei

Öryggi gangandi vegfarenda fyrir framan leikskólann Hlíð við Engihlíð.

Upplýsingaskilti í Elliðaárdalinn.

Að allir fái frí á klemmudögum, ekki færa lögbundna frídaga og helgidaga til.

Bifhjólastæði í miðbæinn

Grindverk meðfram Kringlumýrarbraut austantil, meðfram Laugarneshverfi.

Fjölga samgönguleiðum til og frá HR

Undirgöng undir Miklubraut hjá Skaftahlíð

Frítt í strætó

Útsýnispallur á dælustöð við Kolbeinshaus

hærra þéttara grindverk á hestabrú elliðá td v.hjólreiða

Bílastæðakjallari f/ íbúa í Bakkaseli

kaffihússólapallar á einni eða fleiri hæðum ofan við kaffisvæði austurvelli

Segul lest milli Lækjargötu og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar .

Leikskólar taki við börnum þegar þau verða 12 mánaða

Byggja fallegt stórt gróðurhús.

Almennilegt íþróttahús í Breiðholtið

Umferðaröryggi

Trukkastæði

Ekki hækka verð í sund

Skautasvell á tjörninni allan veturinn

Flýta deiliskipulagi fyrir Vogabyggð

Körfuboltavöllur / íþróttavöll í portinu milli Laugavegs og Bríetartúns

Drykkjarvatn í sundlaugum

Glæsilegri hringtorg.

Vinna hellulagnir betur

Strætó leið 6 gangi á skólatíma virka daga í/úr Grafarholti

Kolröng forgangsröðun. Ég tala nú ekki um þegar ekki er of mikið af peningum til

Krókháls - Hálsabraut: Endurbætur á gatnamótum

Gangbraut og hraðahindun á Kristnibraut

Borgartún/Höfðatorg - Hlemmur: Bætt göngutenging

gangbraut

Búa til útigerði fyrir hunda í Reykjavík

Bein braut

Undirgöng/brú við HÍ sem liðkar fyrir umferð.

Lagfæra gönguljósin á mótum Breiðholtsbrautar, Jafnasels og Suðurfells.

Gangstétt í Barmahlíð

Snjóframleiðsla í Bláfjöll enda skaðar hún ekki vatnsvernd

Meira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan hátt

Mála "gangstéttir" á vistgötur í Suðurhlíðum

Make rainbow flag colored crosswalks at important intersections in downtown Rvk.

Eftirlitsmyndavélar við Norðlingaskóla

Laga gangstétt neðst í Safamýri

Sólfar-siglingar

Reykjavíkurborg geri átak í að laga götur borgarinnar.

Veitingahús við Árbæjarlaug

Laugaveg að göngugötu í sumar frá vitastíg

Gera undanþágu frá einstefnu fyrir reiðhjól

Mála bekkinn fyrir utan "Pink Iceland" bleikan

Minnka umferðarþunga á Hringbraut

Gangstéttir í Blesugróf.

Leiksvæði við Fornhaga

Sundlaug í Fossvogsdal.

Fjölga bílastæðum á Miklubraut

Kringlumýrabraut undir Miklubraut

Bæta samgöngur milli Reykjavíkur og Kópavogs.

Hlemmur verði að afþreyingarmiðstöð fyrir löglegu niðurhali.

Hunda og fjölskyldugarð í miðbæinn

Árlegur feluleikur fyrir leikaskólabörn í Hörpu

Láta græna ljósið blikka 2-3 sinnum áður en það kemur á gult

Fjarlægja ljósastaura sem eru of nálægt gluggum í 101.

Setja steina á gras meðfram Seljabraut

Strætóbátur

Endurvinnslutunnur í borgina

Hafa einstakling í bangsabúning niðrí miðbæ sem knúsar fólk!

Lagfæra göngustíga á borgarlandi í fossvogi

Skemmtilegri Bollagöturóló fyrir börnin í hverfinu

Hundagerði í grafarvog

Skokkhringur í Nauthólsvík, upphitaður með affallsvatni

Fálkabakki verði einungis opinn fyrir strætó

Lækjatorg á að ná upp að stjórnarráði.

Laga aftur umhverfisspjöll sem unnin voru í Úlfarárdals

Skólabúningar í alla grunnskóla

Komið verði á vinabæjarsambandi við borgina Gnarrenburg í Neðra-Saxlandi

Nýtt hverfisskipulag: Stuðlar að sjálfbæru, vistvænu hverfi

láta strætó ganga 1 hring kl. 12 og annan kl. 1

Flytja hluta Árbæjarsafns í Hljómskálagarðinn / Vatnsmýrina

Endurskoðun á kjarasamningum kennara og uppbyggingu þeirra

Andlitslyfting á tengingu, milli Fossvogsdals og Elliðaárdals

Þingholtin verði ein stór vistgata

Móta tengsl skóla og atvinnulífs

Gangstéttir meðfram umferðargötum

Tímabundin lokun á gatnamótum Langahlíðar/Miklubrautar

Fjarlægja Aspir í Safamýri

Göngustígar frá Seljahverfi í Kópavog og lýsing

Hjólabrettarampana aftur í hverfið!

Útibú frá ráðhúsinu í Elliðárdalinn

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Tilkynningaskilti

Rífa stórbyggingar við v.Ingólfstorg og opna upp í grjótaþ.

Bifreiðar ungra ökumanna í Rvk verða merktar. Nýr ökumaður.

Könnun nemenda hvað þau vilja helst læra

Hundagerði í Grafarvog

Flokkun og endurnýting Sorps í Reykjavík

Gangbrautarljós á Arnarbakka fyrir skólabörn

Flýta byggingu sundlaugar í Grafarholti og Úlfarsárdal

Lokun umferðar Hæðargarðs

Lóð Seljaskóla gleymdur blettur

Reykjavíkurborg starfi yfirlýst eftir Barnasáttmála SÞ

Gróðursetja tré við austurenda Kleppsvegar

Sparkvöll við Fossvogsskóla

Ókeypis í strætó! Eða allavega ódýrara!

Betri samskipti við borgara

Stilla ljós við gatnamót Grensásvegar og Álmgerðis/Hæðargarð

Kveikja fyrr á ljósastaurum borgarinnar!

Battavöllur við Húsaskóla

as ikinci el eşya

Moka snjó frá strætóstoppistöðvum

Talþjálfun í grunnskólum borgarinnar

Þrengingar við gangbrautir á Hjarðarhaga

Gjaldtaka fyrir notkun nagladekkja

Flugvöllinn burt!!

Flugvöllinn burt úr Vatnsmýri

Merkja gangbrautir

Takmarka umferð í Lönguhlíð og Nóatúni

Stærri beygja af Bíldshöfða inná Miklubraut

gúmmímottur í vesturbæjarlaug

Komið verði upp battavöllum við alla skóla í hverfinu.

Púttvöll og Par 3 golfvöll í Fossvogsdalinn

Leið 5 þjónusti áfram um helgar

Körfur í gamla Stýró

Eldriborgarar borgi líka í sund

Banna umferð hraðbáta og sjókatta í Nauthólsvík

better service in busses timeschedules

Foreldrar geti verið dagforeldrar aukabarns eftir mæðraorlof

Gróðursetja til að veita skjól við Maríuborg

Strætóskýli

Matjurtahverfisgarðar búnir til inní hverfunum

Gott að vera gangandi í miðbænum!

Lengja tíma gönguljósa yfir Hringbraut við Vesturbæjarskóla

Rafmagnssporvagna milli aðalstöðva almenningssamgangna

Grenndargáma á fleiri staði

Flýta fyrir lagfæringum á skólalóð Breiðagerðisskóla

Opna lækinn undir lækjagötu og dýpka tjörnina.

Skjólbetri strætóskýli

Make better use of the space besides the Timberland store!

Barnagjald í strætó þótt greitt sé með peningum

Rónabekkinn burt er blasir við Austurstræti vestanmegin

Endurskoðun á tímatöflu leiðar 19

Lækka hámarkshraða í Álfheimum

Sundlaug við Egilshöll

Fjölskyldufrídagar

Refsa þeim sem skemma strætóskýli

Flottan róló í miðbæinn

Breyta bílastæði 10-11 við Laugalæk í torg

Gangstétt báðum megin við götuna á Laugateig

Bæta lýsingu í Ljósheimabrekkunni

Vantar hljóðmön við Miklubraut hjá Tunguveg-Ásenda. Mengun

Undirgöng undir eða göngubrú yfir Bústaðaveg.

Göngustígur hringinn í kringum Geldinganes.

Merkja leiðir á krossgötum hjólastíga

Sorpílát í Úlfarsárdal.

Grænt svæði á Ármannstúnið

Leyfa hægri beygju inn á Þúsöld

Gróðurhús fyrir borgarbúa

Gangstett yfir vonastræti hjá templarsund

Eiga starfsm. leiksk. að fá neyslufé og starfsmannaafslátt

Hækka fæðingarstyrk námsmanna upp í lágmarkstekjur

Gönguljós á Snorrabraut, virkja hnappa

Auka tíðni strætó sem fer uppí grafarvog

Setja upp gangbrautaskilti í Grafarholti

Lögregluna í Austurstræti og miðbæ

Útivistarskógrækt í stað grasræktar á opnum svæðum

Með sameining leikskóla verður faglegur vinningur

Leiðrétta hjóla og göngustígs skiptingu við Nauthólsvík

Prufa, verður eytt

Stækkun á bílastæðinu við Fálkaborg - Borg

Hljóðmön eða eitthvað skilrúm á milli Selásbraut og Suðurás.

Auka hlutfall skapandi greina í grunnskólum

Lighting for Stíro, Öldugata- children´s football pitch

Rólur fyrir ung börn

gatnamót Miklabraut-Kringlumýrarbraut

Finnum vistvænustu götuna í Reykjavík

Gera eitthvað fyrir Miklubrautina frá Rauðarástig að Stakkah

Lóðin á bakvið JL húsið verði svæði fyrir gömul timburhús

Verslunarmiðstöð í við Hlemm

Alls ekki skemma blómamerki Rvk við Miklabraut

Samræmd sumarlokun leikskóla og dagmæðra

Leyfa metanbílum að aka á forgangsleiðum eins og strætó.

2-3 GÖTUupplýsingarfullrtúa á vegum borgarinnar, aðstoða.

Gönguljós eða göngubrú yfir Reykjaveginn

Slökkva á öðrum hverjum ljósastaur milli 23:00 og 06:00.

Að gróðursetja tré við Austurberg í breiðholti, minni mengun

Lund í Sund :)

Laga illa farinn göngustíg frá Kvistaborg að strætóskýli

laga kant bakvið leif eyríksson

Ruslagámar

Stofna sérstakt embætti göngu og hjólreiðastígastjóra hjáRVK

Trjágróður til skjólmyndunar við Ingunnarskóla og Maríuborg

Burt með Hofsvallagötuófögnuðinn

Mengunarmælingar á Laugaveg

Göngubrú - Elliðaárhólmi

Gera bílastæði við Sæbraut á svæðinu frá Laugarn. að Rauðará

Gangstíg við Listaháskóla Íslands.

Lagfæring göngustíga í Fossvogi

Færa bílastæði við Hvassaleitisskóla

Hraðvagna (strætisvagnar) fyrir stofnleiðir.

Fáum höfrunga í húsdýragarðinn

Planta trjám við Mosaveg í Grafarvogi

Laga útivistarsvæði bak við Krónuna við Jaðarsel

Laga þarf niðurfall/föll við brú yfir Úlfarsá á Korpúlfsstaðavegi, á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar.

Minni umferð eða hægja á henni á Selásbraut.

Endurskoða strætóleiðir í Hólahverfi

Strætó stoppi undir Bústaðavegi á Kringlumýrarbraut

Niðurgreiðsla á læknisþjónustu Dýra

Ný virðingarröð í umferðinni

Safnfrístund

Merkja hús sem eru 100 ára eldri með byggingarári

Fótboltavöllur á Aparóló bakvið Langholtsveg nr. (ca) 130-160

Upplýsum Laugardalinn

Lengri gönguljós við gangbrautir á Háaleitisbraut

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Hækka lóðaleigugjald

Hvernig keyra vangstjórar strætó ?

Hjólaleigustöðvar

Malbikaður stígur frá Eyrarlandi yfir í Fossvogsdalinn

Starfslýsingar kennara lagðar niður. Nota verkefnalýsingar.

Landspítalinn Hringbraut

Snjóruðningur

hjóna/para kort í strætó

Tilmæli til vagnstjóra strætó

Stað í byggingu Bónus fyrir Littla og Stóra Skerjafjörð

Slokkva a g0tuljosinn milli kl2 og 4 a virkud0gum

,,Drive-thru" ruslatunnur

Fleiri einstefngötur - meira öryggi - fallegra umhverfi

Fegrun skólalóðar

Fleiri bekkir á Kringlumýrabraut

Setja upp skilti til að minna aðra á tillitssemi við íbúa

Völundarhús í Hljómskálagarðinn

Gera hringtorg á mótum Höfðabakka; Vesturhóla og Suðurhóla.

Rótera byrjunartíma Framhaldsskóla á morgnana v/umferðar

Rusladallar verði Snyrtipinnar

Hiti í gangstéttir

Vegmerking við gangbrautir til að vara við gangandi umferð framundan

Planta trjám sunnan við gangstíginn framhjá Réttarholtsskóla

STOPP skilti við gatnamótin Vesturgötu-Ægisgötu

Ryðja snjó af stígunum á Klambratúni

Allir borgi fyrir bílastæði

Hafnarsvæðið = Göngusvæði. Kalkofnsveg og Mýrargötu í stokk.

Ég vil sjá Leið 14 fara um Dragaveg í stað Hólsvegs.

Þrifnaður

Hvernig er hægt að fegra Lækjartorg ?

Tunnuskýli sem hæfa íslenskri veðráttu og lífsstíl

Öryggi barna sem sækja íþróttastarf í Laugardal.

Fallegri austurvöll

Geldinganesið verði aftur opnað hundafólki.

Halda áfram með breytingar á Klapparstíg alveg niður að Skúlagötu

"Carousel" Hringekju í Hljómskálagarðinn

Hannes á horninu

Eineltisnefnd Reykjavíkurborgar! Stöðvar einelti!

Skaðaminnkandi nálganir gagnvart fíknivanda

Sjúkrahús í Reykjavík

Vegur sunnan við Öskjuhlíð sem tengir R. við aðrar byggðir.

Skilgreina þátt foreldra í heimanámi og uppeldi barna

Aspir ofan við þjóðveg á Kjalarnesi

Hætta lokun v. beygju frá Bústaðavegi á Sæbraut/Reykjanesbr.

BUILD AN ARC FOR US ALL TO LIVE ON FOR WHEN THE FLOODS COME

sand eða salt oftar á klakastéttir í miðbæ

Bíll - Strætó - Hjól

Draga sameiningar grunnskóla í Reykjavík til baka

Bætt umferðaröryggi á gatnamótum Langholtsvegar og Hólsvegar

Lýsa upp göngustígana á Geirsnefinu.

Göngustígur - Grafarholti

Virkni í allar áttir úr öllum áttum..

Fálkabakki Höfðabakki setja snertiljós, leyfa vinstri beygju

Malbika vegbút milli Sævarhöfða og Stórhöfða

Ásvallargötu milli Ljósvallarg. og Hofsvallarg. að einstefnu

Skólalóð Vesturbæjarskóla

Aðgerðar er þörf á svæðinu milli Neskirkju og Hagaborgar!

Samgöngumiðstöð í Mjóddina,hraðtengingu við Kef-Flugvöll.

Að grunn-og leikskólar fái faglegt sjálfstæði.

Reiðhjólastanda fyrir utan leikskólann Langholt (og reyndar alla leikskóla)

Perlan --

Cheap cost of nicer city!

Nýta hluta breiðra gangstétta sem hjólastíga þar sem við á

Að nýrri nýtni Reykjavíkurflugvallar

Ljósastaurar í hundagerðin.

Aðskilja Bryggjuhverfið frá öðrum hverfum borgarinnar

Vantar bekk í Grænlandsleið

Gleraugnaskápar við sundlaugarnar.

Loka Rauðarárstíg við Miklubraut

Sammkomusal undir Hjómskálagarðinum fyrir 100.000 manns.

Bíla stangveiðimanna burt af stígum í Elliðaárdalum

Slökkvum öll (götu)ljós 31. október í tilefni hrekkjavöku

Úrbætur á bílastæðamálum við austurenda Hæðargarðs

Skyways

Gera veg uppá Úlfarfell og gera þar útsýnisplan

Hraðakstur

Ruslafötur.

Sláttur og tiltekt

Að leggja niður starfsmannaafslátt inni á leikskólum

Lagfæring sparkvallar á opnu svæði milli Brúnalands og Goðalands í Fossvogi.

Göngustígar í 111

Bæta öryggi gangandi og hjólandi með göngubrú/gönguljósi.

Setjum upp tívolíleiki í fjölskyldugarðinum

Almennt þarf að rúna gangstéttarkanta til að auðvelda umferð hjóla o.þ.h.

Styttu af Skúla Landfógeta niður á Ægissíðu.

Betri almenningssamgöngur við Grafarvoginn

Göngugata - hvers?

Gosbrunn á Hofsvallagötuna

skjólbelti milli Klukkurima og Borgarvegs í 112

Að strætó bs. hætti að ógilda kvartanir.

Burt með stíflur í Elliðaárdal!!

Sorptunnur við göngustíga í Laugarnesi

Gróðursetja tré meðfram Bústaðavegi. Hvenær verður farið í samþykkta framkvæmd?

Hrein borg

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Stjórnarráð flytji úr lækjargötu

Fjölbreyttara úrval af leiktækjum í keiluhöllina í Öskjuhlíð

Áfram ókeypis í sund og frí bókasafnskort fyrir atvinnulausa

stöðumæla á Bergstaðastræti

Minnumst búsáhaldabyltingarinnar með jólatrjábrennum

Biðskilda á umferð frá Seljaskógum inn í Hjallasel og eða fjarlægja þrengingu.

Gangstétt á Klambratúnið meðfram Flókagötu

Sterkari perur í ljósastaura í Stórholtinu

Gangstétt meðfram Höfða niður að sjó.

Setja þarf gangstétt frá strætóstöð að Sléttuvegi 7 og 9

Fallegri og þéttari borg án þess að fórna flugvellinum

Sparnaðarhugmyndir

leið strætó 57

Betra göngu "flæði" í Breiðholti 111

Sameina matarþjónsutu fyrir leik-og grunnskóla í hverfum.

Betur innrammaðar tímatöflur á strætóstöðvar

Herða betur umferðarreglur.

Umferðarskilti á gatnamót Hátúns og Sóltúns-VANTAR!

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Vantar perur í götulýsingu í Fossvogsdal og Elliðárdal

Baldursgata gerð að einstefnugötu (hún er það að hluta)

Suðurgata-gangstétt

Þrengingar v/innkeyrslu í botnlanga í Hverafold

Bæta akstursaðgengi að veiðihúsi í elliðaárdal.

Stjórnun og hreinsun á gönguleiðum frá Skerpluggötu til Eggertsgötu.

Einbreið Lækjargata

Auka orðaforða í töluðu máli

Bæta lýsingu í Úlfarsárdal

Betri lýsing í Hólahverfi Breiðholti

Hlið á Grasagarðinn við Sunnuveg

Skemmtilegra nám

Hraðahindrun á gatnamót seljabrautar og flúðasels

Akrein fyrir Strætó vestur frá Ártúni

Hraðahindrun/hindranir í Sólheima

Merkja vegalengdir í Elliðaárdal

Strætó haldi áfram að fara Hverfisgötuna.

Hraðahindrun á Furumel

Laga skólalóð Melaskóla

Skipulagsmál / framkvæmdir

Gangbraut á Mýrargötu

Betri gönguleið fyrir börnin frá Árbæjarskóla í Tónlistarskólar Árbæjar.

Leirvogshómi, fuglavernd.

Breyta graseyju við Seljabraut í bílastæði

Skautasvell á Tjörnina

Hraðahindrarnir á Njálsgötu!

Grænar götur í Smáíbúðahverfinu

Gönguljós á Kringlumýrarbraut

Að unglingar moki gangbrautir að sínum skóla.

Endurbæta gangstétt meðfram Óslandi í fossvogi

Vesturbær - Gönguljós yfir Eiðsgranda.

Setja tré og gróður við Egilshöll

Setja upp skilti við á Hlemmi sem sýnir stoppistöðvar hverrar leiðar

Hreinsa til í Öskjuhlíðinni.

Hraðahindranir - ca 2 - í Meðalholtinu

samkeppni um vetrarumhvefi Arnarhóls

Bryggju við Rauðavatn

Fjölgun á bílastæðum í miðbæ og laugarveg fyrir fatlaða

Lagfæra samskeyti göngu-/hjólreiðastígs við götu Sævarhöfða.

Gatnamót Engihlíðar, Reykjahlíðar á mótum Eskihlíðar.

Almennings hjólaleiga

Fleiri ljósastaura í Breiðholtið

Reykjavík á fyrst og fremst að vera hrein

Gróðursetning í beð við fótboltavöll hjá Sæmundarskóla

Áframhaldandi hljóðmön við Njarðargötu

Jólarómantík: hlýlegar glóperur í stað bláhvítra ljósdíóða

Betri Lönguhlíð fyrir gangandi umferð

Gangbrautir í Reykjavík

Slöngur á Geirsnef

Birta upplýsingar um hvort tjörnin sé frosin á vefnum

Dýpka Reykjavíkurtjörn og nýta til tómstunda

Að bæta Bólstaðarhlíðshindrun fyrir hjólreiðafólk

Reyklaus strætóskýli

Mannlíf á Hólatorg

Tengja Korputorg við göngustígakerfi borgarinnar

Skautaaðstaða við Rauðavatn.

gamla gæsluvallarhúsið verði tekið í gegn að utan

Skreyta hringtorg með blómum.

Göngustíg frá Langholtskirkju að leikskólanum Langholti

Lengri opnunartími í sundlaugum ÍTR

Útisundlaug við Sundhöllina

Betri lýsing götuljósa á öllum megin götum hverfisins

Spjöld með hugmynd af æfingum á æfingarsvæðinu Klambratúni

Hraðahindranir á Neshaga

Snúa biðskýli við Kristnibraut/Prestastíg

Grill í garðinn milli Laugavegs / Rauðarárstígs/ Skúlagötu

Þrenging og gróður við Langholtsveg

Bæta aðgengi til og frá Heiðmörk við Suðurlandsveg

Búningsaðstaða utan dyra í Breiðholtslaug

Hætta við sameiningu unglingadeildar Hamra,Húsa og Foldaskól

Gerum sameiginlegan starfsdag starfsfólks skóla í Vesturbæ

Ganga frá nú þegar höfnum framkvæmdum og lagfæra Björnslund.

Börn í Leikskólanunn 2Matur"

Breyta strætó leið 26

Hitalampar í strætóskíli

enga skólabúninga á íslandi

Útbúa kort yfir hvíldarbekki í borginni

Hraðahindrun Hraunbær

Lappa uppá Arnarhól; stalla hann listrænt með ljósum í

Torg á horni Bankastrætis og Lækjargötu.

Búa til útigerði fyrir hunda í Norðlingaholti

Reykjavik needs more gargoyles!

Leiðbeininga Video á Youtube fyrir Strætó

leigubílaskýlið aftur á lækjargötuna, sem er notaðum helgar!

Bæta leiksvæðið fyrir ofan þvottalaugarnar (orminn)

Sópa þarf göngustíga v/hjólafólks

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Loka Fellsmúla við Síðumúla.

Bæta gönguleiðir við Úlfarsá og planta trjágróðri í dalbotni

Hraðahindrun á Ægissíðu, á gatnamótum Ægissíu og Faxaskjóls

Austurvöllur Kjallari

Nýja hraðahindrun á Fossvogsveg, við Markarveg

LSH og Reykjavíkurflugvöllur

Sá hægvaxandi gras sem þarf að slá sjaldnar

Snjóbræðslu í strætóskýli og gangstéttir næst þeim.

Gönguljós á Sæbraut/Holtavegi - ekki þurfa að stoppa í miðju

Umbúðir til endurvinnslu merktar með lit

Lagfæra göngustíg með Fossvogsvegi.

Traktor við Hlíðarskóla

Sundbrautir við stofnbrautir

Nýjar ljósar hellulagnir í Austurstræti.

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Strætó mætti ganga fyrr á sunnudögum.

Hraðahindrun með gangbraut á Elliðabraut í Norðlingaholti

Ég vil sjá gangstétt betri og alla leiðina í Austurbergi

Lækka hámarskhraða Hringbrautar milli Sæmundar- og Suðurgötu

Fleiri göngustíga á Hólmsheiði. Og friða Elliðárdalinn.

Styrktarfé til frístunda fylgi börnunum og jöfnuður gildi.

Listaháskóla í stað stjórnsýsluhverfis

Hjólreiðastíg niður Eiríksgötu

hraðahindranir sem fletjast út

Lengja opnunartíma sundlauganna um helgar

Talandi ruslafötur

Betri nýting á stæðum fattlaðra

Grasrótarmiðstöð í Iðuhúsi

Verðmæti í grænmeti

Girðing alla leið á Bústaðavegi

Lagfæringar á áningastað í Elliðaárdal

Að kettir beri bjöllur yfir varptímann, frá 1.maí - 1. ágúst

Hreinsa tyggjó af götum og gangstéttum í miðbænum

Gera útskot fyrir Strætó sem stoppar við H.Í.við Hringbraut.

hringtorg á mótum Álfheima og Gnoðavogs við Glæsibæ

Sundabraut strax.

Skúlagata verði einstefnugata

Aspirnar við Þjóðminjasafnið

Fá fleiri úti salerni.

Auka ruslatunnur á Grandanum.

Fá bekk milli klefahurðar og heitapotts við sundlaug Árbæjar

Útikennslustofa/útieldunarstæði á Ægissíðu

Hjólhýsabyggð í Reykjavík

Hraða gerð Sundabrautar eins og unnt er

Kaffihús á hjólum

Leikgrind á Lækjartorg

Fleiri greiðslumöguleikar í Strætó

Selja strætómiða í Borgarbókasafni - aðalsafni

Fá kaffihús við sjóinn þar sem Hofsvallagatan endar.

Malbika malarstíg milli Rafstöðvarvegs go kvíslahverfis

Hraðahindrun í Bókhlöðustíg

Stærra bílastæði við fylkisvöll

Búa til myndaskýringar fyrir sorpflokkun fyrir illa læsa

Fjarlægjum veginn að veiðihúsinu í Elliðaárdal

Yfirbyggja Laugaveg að hluta sem göngugötu

Betrumbæta umhverfi á fjallkonuvegi

Betri strætósamgöngur frá bænum og uppí Smáralind

Malbiksviðgerðir og einfallt tæki til þess...

Vel merktar hraðahindranir

Hraðahindranir á Stórholti

Golf í Fossvogsdalnum (púttvöllur og par 3 golfvöllur)

Bætt lýsing á göngustígum í Ártúnsholti

Alvöru húsaleigukerfi í Reykjavík

Blues, Jazz vinnustofa í Gufunesbæ

byggja lágreistar íbúðablokkir beint á móti Þróttheimum

Hópeflisnámskeið. Spilakvöld og önnur dagskrá fyrir foreldra

Bekkur við leikvöll í Reykás

Hugleiða betur áður en götum er lokað og leiðum breytt

Vinnustaður nær heimili

Göngustígur frá hringtorgi við Úlfarsfell

Laga göngustígana á Geirsnefi

Stilla betur umferðaljósin við Holtagarða

Draga úr hraðakstri á Barónsstíg neðan Freyjugötu

Gróðursetja Hljóðmanir meðfram Selásbraut

Nota saltvatn í staðinn fyrir klór í sundlaugum Reykjavíkur.

Fá smáhunda svæði í Gufunesinu.

Endurvinnslustöð í miðborgina

Fræðslumiðstöð um dýrin í Húsdýragarðinum í Húsdýragarðinn

Mön

Matvöruverslanir (lágvöru) í göngufæri í hverfunum.

Fjarlægja hlaðið blómasteinbeð á Austurvelli

Tvöfalda hitaveitustokkinn

Gera frístundastarfið ekki eiginlegan hluta af skóladeginum

Alvöru hjólabrettasvæði í Gufunesi

Setja upp dósa- og flöskugám í Árbæ við hlið blaðagáms

Fleir ganga

Ljúka við að sandbera göngustíga

færa Strætóskýlið við hafnarstræti gengt koloportsplaninu á lækjargötu

mannheld girðing um settjarnir eða í þær

Sekta þá sem sýna ekki athygli í umferðinni

Hljóðmúr við Kringlumýrabraut

Auka tekjurnar

Gera ruslatunnur sjálfvirkar

Val á sumarfríi leikskólabarna

Göngustígar

Bæta fótboltavelli í Skerjafirði

Loka fyrir umferð á stíg í Ásgarði?

Endurvekja hugmyndina um að fóstra leikvelli og græn svæði.

Fjarlægja umferðarljós framan við stöðvunarlínu.

Borgin grípi inn í lóðir þar sem byggingar hafa tafist.

Stofna fleiri hugmyndavefi að betra skipulagi.

Hjólastíg frá Litlu Kaffistofunni að Hellisheiðarvirkjun.

Stikils- og rifsberjarunnar

Skoða betur uppskiptingu á rekstrarlegum forsendum skóla

Sameina leigubílastæði í lækjargötu

Leysa stanslausan umferðarhnút við gangbrautarljós við HÍ

Nýji grafreiturinn við Úlfarsfell

Hjólagrindur

Knattspyrnuhús í Breiðholtið

Moka snjó og hálkuverja ganstíg um Áland frá Eyralandi að Háaleitsbraut.

Fleiri göngustíga í Laugardalinn, t.d. göngustíga fyrir neðan blokkir við Álfheima.

Fá gönguljós við gangbraut yfir Bústaðaveg móts við LSH, milli strætisvagnaskýla

Battavöll á lóð Vogaskóla

Vakta 10 11 mikið betur

Innleiða reglulegt hópefli og traustæfingar

Götur leikfimi í Grafarholti

Gamla stýrikerfið á gönguljósunum yfir Hringbraut v/Bræðrabs

Afnema hægri rétt á Stóragerði og Heiðargerði

Ísbjörn eða Jón Gnarr í húsdýragarðinn á fimmtudögum

Vandræðarönd meðfram lóðamörkum

Gönguskíðabraut á GR golfvellinum

Gervigrasvöll (battavöll) við Húsaskóla í Grafarvogi

Lokaprufa

Skólatími, frístund og íþróttakennsla barna sameinuð.

Mála í gulum lit snúningsstæði fyrir bíla í enda götu í Staðarhverfi.

Að banna reykingar fyrir utan inngang sundlauga.

Endurbætum Ingólfstorg án risahótels

Strætó - Lækjartorg - bekkir

snjóbræðsla í brekkur að breiðholti efra

Að hafa sporvagn í Reykjavík. Sem gengur á götu með umferð.

Hjólastíg hjá Fagrabergi

Klára gangstíga út úr Þverási

Talþjálfun í grunnskólum borgarinnar

Frír matur í hádeginu í öllum bönkum landsins

Skilasjálfsala fyrir dósir og flöskur í verslanir

Efla tónlistarkennslu í skólum

Fyrirlestur sem börn og foreldrar vinna saman

Mála bílastæði á Reynimelnum (31-56)

Endurnýja gangstéttar í Safamýri við raðhúsin í Álftamýri

Breyttir ljósastaurar í Vesturbæ 101

Að götumynd Laugavegar sé í réttri tímaröð.

Ætigarður í Reykjavík

Bílastæði sérmerkt fyrir fatlaða

Reykjavíkurtjörn

Fjölga merktum gangbrautum

Gera aðrein af Holtavegi á Sæbraut til suðurs

Hundagerðin á Google

Sprengja niður sementsturninn við sævarhöfða

Gera allar hafgötur gamla vesturbæjar að einstefnu

Neysluklefar fyrir sprautufíkla

Í Efra Breiðholtinu er engin líkamsræktaraðstaða.

hraðahindrun fyrir hjól á hitaveitustokk við Regnbogann

Breytum gönguljósum v. gatnamót: Græni karlinn virkjaður samtímis í allar áttir

Fleiri ruslatunnur í miðbæinn

Grensásvegur yfir Miklubraut

Breikkun Sægarða milli Vatnagarða og Sæbrautar

Betri samgöngur í Reykjavíkurborg.

Laga til á útisvæðum fyrirtækja í Gufunesi

Lýðræðislega kjörin hverfaráð

Stækka bílstæði fyrir sendibíla við seljarbraut

verstu gömul hjól sem á að henda notuð líkt og borgarleiguhjól í köben

Laugarnestangi til útivistar

Arnarhóll Betrumbættur!

Skólaþing nemenda

Vesturlandsvegur öryggisins vegna strax

Gera við gangstéttir við Háaleitisbraut 14-36

Setja upp leiksvæði/völl fyrir börn og fullorðna í Laugardalnum.

Jólamarkaður á Austurvelli í boði Reykjavíkurborgar

Í einni sundlaug í Reykjavík verði klórlaus

Afnám hægri reglunnar í Grafarvogi

Borgin birti hvernig staðsetningin fyrir BAUHAUS var valin

betri biðskili í strætokerfinu

Allt inni í myndinni

Undirgöng í stað gönguljósa á Miklubraut v. 365 miðla.

Gangbrautarljós á Fjallkonuveg við Jöklafold

Sparnaður á rafmagnsnotkun.

Stigi með handriði og ljós í brekkuna við biðstöð Viðarhöfða

Reiðhjólastígur frá Kjalarnesinu niður í Mosfellsbæ

Reiðstígur upp að Elliðavatni

Lýsing á Ljósheimaróló

Park and Ride at out lying places such as Mjodd or Smáralind

Sléttun á fótboltavelli

Maraþon fyrir hjólreiðafólk

Bæta alla aðstöðu í Leirdal.

Gangbraut með hraðahindrun á Langholtsvegi, sunnan við gatnamót Snekkjuvogs

Fótabað

Val í sorphirðu

Umferðarljós laugaveg-nóatún verði hangandi yfir gatnamót

Fjarlægja tvær hraðahindranir

Samgöngmál í Reykjavík í forgang!

Vegabætur í Heiðmörk

þægilegur staður til að sitja eða jafnvel liggja á gönguleiðum meðfram sjónum

Betri lýsing í Frostaskjóli - KR megin

Nemamiðar í strætó

Framlenging vegriðs við gangstétt við Réttarholtsveg

Sundfatavindur í Sundhöllina

Fá tré sem mynda skjól kringum matjurtargarða

Lækkun hámarkshraða í íbúðargötum.

Arðbær skipulagsbreyting á Fjölskyldu- og húsdýragarði

Fækka hraðahindrunum

Segullest milli Lækjargötu og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

Lagning ökustíga fyrir rafknúin farartæki undir 30 km hámarkshraða og reiðhjól.

frítt í sund heitasta mánuð ársins

Íþrótta-og tómstundamiðstöðvar hætti að selja gos og sælgæti

þinghús og handverksvinnustofa í öll hverfi

Sleppa fisk í Tjörnina

Bæta alla aðstöðu í Leirdal.

Laga gangstétt sem liggur í gegnum Reykjahlíð Kjarvalsstaðamegin

Að strætó bs. bregðist skjótar við ábendingum frá fólki

Sandkistur á óupphitaða göngustíga í eldri hverfum og bætt þjónusta

Stærra sjúkrahús rísi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu frekar en í Vatnsmýri.

Hverfislistar yfir verk sem þarf að vinna í hverfinu

Stífla undir Gullinbrúnni sem dregur úr falla straumi.

Skipulagt eftirlit með umhverfi grenndargáma

Hættuástand við innkeyrslu að Hjallastefnuskóla við Öskjuhlíð

Smábarnaróla á Bollagöturóló

Trampolín við Austurbæjarskóla

Minni ljós við Skarfabakka vegna Friðarsúlu

Láta gildistíma skiptimiða fylgja gjaldskrá Bílastæðisjóðs.

Að gera Hverfisgötu að breiðstræti

Héðinslóð, lagfæringar á umhverfi. Vesturgata 64.

Aukin hreyfing í Grunnskóla kl,tími lágmark á dag.

Lagfæra göngustíga

Sef á bakka Tjarnarinnar til verndar andarungum

Fjarlægja aðgangsslár að búningsklefum í Vesturbæjarlaug

Malbika svæðið á millli WC og Laugardalsvallar

Perlan --

Ganga frá ófrágengnum lóðarblettum í hverfinu.

Gufuneskirkjugarður

Reykjavík Maps

Vantar að bæta við spegli á horni Dofraborga og Melavegs

Matarmarkaður á Hlemmi

Ingólfstorg - Náttúruminjasafnið

Stækkun stoppistöðva og útvíkkun notkunar.

Halda göngustígum (ekki bara gangstéttum) opnum að vetri.

Brú á milli Grafarvogs yfir í Vogahverfið

Gönguljós við Vitatorg

Hafa frítt í sundlaugar

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Mikilvægt að moka og sanda allan hjólastíginn við Sæbraut

hljóðvarnarvegg við Selásbraut

Betra flæði um bílabrú yfir Miklubraut

Almenn umhirða í kringum húseignir.

Legga í stórframkvæmdir á Skeifunni og svæðið þar í kring

Hundakúkur vs. snjór

Ingólfshús á Ingólfstorgi

Kynningar fyrir foreldrum um mikilvægi svigrúmi barna

Mála blindhorn á gangstéttum í áberandi lit v. slysahættu

Leið 14 fari í Hlíðarnar

Beinlínukort akstursleiða sem aka framhjá hverri stoppistöð

Hljóðvarnir meðfram Kringlumýrarbraut

Bæta umferðaröryggi við aðkomu Rekagrandameginn að Gullborg og Grandaskóla.

Ruslatunna við göngusvæðið fyrir ofan MBL húsið.

Miðlína á alla sameiginlega stíga

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Hjólaleið í gegnum Hlíðar sunnan Miklubrautar

æfingarvélar á gönguleiðum

Setja upp betra eftirlit/vöktun við skólalóðir

Betri lýsing í Frostaskjól

Endurbætur á skólalóð Fossvogsskóla.

einfaldlega fallegra

Loka galopnum ruslatunnum við Selásbraut.

Leggja af húsgötu í suðurhluta Kaplaskjólsvegar.

Fleiri græn og gróðin svæði í Úlfarsárdal

Auka faglegan undirbúning um lesskilning meðal stjórnenda

Mini golf eða grillaðstaða fyrir eldri borga. Byggja á reit austan við nýtt fjölbýlishús við Mörkina. Svæið er við enda göngubrúar yfir Miklubraut og er nú notað sem tippur fyri jarðefni.

Leyfa hænsnahald í borginni til nýtis

opna fyrir akstur inn á Hagamel frá Hagatorgi, mjög asnaleg lokun á götunni

Framkvæmdir í miðborginni 2013 : Bílastæði m. hleðslupóstum fyrir rafbíla.

Hraðahindrun í Raufarsel, gatan er slysagildra.

Gönguleiðaskilti

Fræðsluerindi á opnum íbúafundum IG í Grafarvogi

Ferð í strætó innifalin í miðanum.

Skýra og skilgreina aðkomu foreldra í þróun skólastarfsins

Hundagerði við Þróttheima

Loka við Hagamel á morgnana meðan börn eru á leið í skóla

fagráð verði haft með í framhvæmdum.

Vatnshana á öll leiksvæði

Búa til "velkomin til Reykjavíkur" styttu á tönkum Gr.holts

Setja rauntímakort strætóleiða inn á Hlemm.

Bæta gönguleiðir barna í Dalskóla

Malbikun á stíg milli Kleppsvegar 6 og 8

Fjölga bekkjum í borginni

Að skipta oftar um perur í götulýsingum.

hafa vinnudag fyrir almenning i kirkjugörðum með aðstoð

Setja upp spegil við brekku í Dalhúsum

Nýta auða svæðið á milli grafarvogs og vesturlandsvegar

Vantar stæto ur Moso framhja Egilshöll um kvö og helgar

Stærra skilti merkt Marteinslaug og færa hitt ofar í götuna.

Vatnsberinn þarf brunninn sinn

Eftirlitsmyndavélar í kringum Fellaskóli og Hólabrekkuskóli

Hraðleið á milli stúdentaíbúðana í Grafarholti og háskólanna

Að setja upp skilti með jákvæðum og fallegum orðum.

Lengja opnunartíma sundstaða á kvöldin.

Laga lóð við Guðríðarkirkju

Strætó frá Norðlingaholti í Mjódd

Leggja göngustíg frá Búðavaði yfir á göngustíg við Björnslund

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Hraðahindrun/anir á Reynisvatnsveg

Efling á hagnýtum lærdóm í menntastefnu

gangstíg á Vínlandsleið

Lækka gjaldskrá hjá strætó.

Gera Laugaveginn og Suðurlandsbraut að hjólagötu.

Kennt verði í grunnskólum Reykavíkur um Páskana.

Hliðgrind sett í nýtt op á grindverki á Héðinsleikvelli

Rugby völl í Reykjavík

strætisvagnar hafi myndupptökuvélar vegna slysa og árása

Félagsrými fyrir flóttamenn

Fjölgum álfum í Reykjavík

Strætó frá Mjódd og í Árbæjarhverfi

Opið nefndarstarf með útvíkkun á netinu

Íþróttir - hreyfing - fyrirbyggjandi heilsugæsla - Forvarni

Lýsing við hliðina á HÍ Stakkahlíð

Bætt merking og kynning göngubrauta yfir akvegi í Grafarvogi

Að takmarka eða banna vissar hundategundir í borginni

Almenningsgarður við Ægissíðuna

Veita góðum götuhliðum jarðhæða verslunarhúsa verðlaun

Æfingatæki í Elliðaárdal.

Setja tónlist í allan miðbæ Reykjavíkur

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Hreinsa tjörnina

Hættið að setja sand á gangstéttar

Gangstéttir í Bökkunum

Færa styttuna af leifi heppna

Að leyfa hænsnahald í borginni

Betri samgöngur úr Grafarvogi, safnstrætó úr öllum hverfum,

Efling moltugerðar á höfuðborgarsvæðinu

Grindverk á Lækjatorg

Framhald af Einn svartur poki

Gerum allar íbúagötur í 104 að 30 km götum

Hljóðmön milli Skaftahlíðar og Miklubrautar til að minnka hljóðmengun!

Hjólarein/vísir á Súðavog og Skútuvog

Byggja þar stúku við Fylkisvöllinn

Eplatré í Grundargerðisgarð

Lokun gatnamóta, Ásendi og Garðsendi

Bæta umferð um sameiginlegt rými gangandi og hjólandi.

Göngugatan Laugavegur

Skólar sjái sjálfir um nesti barna okkar

Endurbætur á Vesturbæjarlauginni

Barnagæsla á laugaveginnum

Útikennslustofu í Grundargerðisgarð!

Samræmd hönnun á götugögnum

Hjólastígurinn í gegnum Svartaskóg á að enda við gatnamót Fossvogsv/Háaleitisbr

Efla endur- og símenntun kennara

Samfélagsfræðsla í skóla: Tjáning, Sjálfstyrking, Fjármál

Gangbrautir á gatnamótum Rauðarárstígs og Flókagötu

Verndum miðborgina, hús og sögu. Setja hana á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna.

Hátækniborg – Reykjavík borg nýsköpunar norðursins

Bekkur við Fiskbúðina Freyjugötu

Aukin tíðni strætóferða

Háteigsvegur í Reykjavík þrenging götu

Stjörnubjört Reykjavík

Möguleiki á lengri rökstuðningi við hugmyndir á Betri Rvk

Velkomin á Betri Reykjavík

Tiltektardagur í Reykjavík

Gangstétt við Hálsabraut

Borgin stofni Borgarbanka (Besti Bankinn)

Það mætti setja hundagerði á Klambratún þannig að allir hafi eitthvað fyrir sig.

Malbika göngustíg efst í Viðarási

Haustfrí í grunnskólum Reykjavíkur verði seinkað um 1-2 vikur (í viku 44 eða 45)

Ruslagáma við Aðalstræti og Ingólfstorg

Undirgöng eða göngubrú yfir Sæbraut við Hörpu

Bílastæði fyrir neðan Reynisvatnsveg á móts við Framvöllinn

Undirgöng við Litluhlíð

Hætta við Suðvestur-háspennulínur frá Hellisheiði

Sundlaugarnar nýttar.

Semja ratleik sem leiðir ferðamenn um borgina

Endurskoða fyrirhugaðar breytingar á vetraráætlun strætó.

Setja blóm,tré á Hverfisgötuna. Lýsa götuna vel upp með fallegum lömpum.

Vernda borgarmyndina betur

Lagfæra gangstéttir við Hólberg og Hraunberg

Skautasvell á Klambratún.

Ekki hótel - Björgum Nasa. Falla frá fyrirhuguðu deiliskipulagi við Austurvöll.

Skipulagðir leikir fyrir ALLA og kennarar með í frímínútum

Lagning ökustíga fyrir rafknúin farartæki undir 30 km hámarkshraða og reiðhjól.

Framhald á göngustíg norðanmegin í Hamrahverfi Grafarvogi

BetraIsland.is - Hugmynda/kosninga vefur fyrir allt Ísland

Gera gosbrunna og vatnslistaverk í borginni

Strætó, Spöng-Ártún

Malbika göngustígana við Gufunesbæ

Móta heildstæðari kennsluaðferðir í skólum

Að gera Reykjavíkurborg hæfa gönguferðum á ný

Vantar gangstétt við strætóskýlið við Borgarspítalann. Þar er bara drullusvað.

Hækka verð fyrir bílastæði/bílageymsluhús

Auka formlegt samstarf grunnskóla við tómstundastarf

Smáragata hraðahindrun

koma af stað beinu lýðræði á fjármálamarkaðinn

Göngubrú eða betri gönguleið frá Lækjartorgi að Hörpu

Hagræðing og sparnaður með sameiningu leikskóla

Gróðurhús á Lækjartorgi

Færa þorran af þungaumferð af Suðurgötu.

á netinu mat röðun hugbúnaður

Talandi strætóskýli

Fjölga strætó í Grafarholtinu á kvöldin og um helgar.

Endurbæta gönguleið og garð milli Snorrabrautar og Leifsgötu

endurbætur á frakkastíg

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Lagfæra Hverfisgötu

stilla betur skynjara umferðaljósa f. vespur og mótorhjól

Hljóðmön við Miklubraut á milli Lönguhlíðar og Stakkahlíðar.

Endurnýja léleg hús með uppkaupum og reglugerðum.

Afnema varúð til hægri í Jöklafold og setja upp biðskyldur í staðinn.

Jólaborg alla daga - fyrst allra borga í heiminum!

Eitt verð frá 2 ára aldri dagmamma/leikskóli

service center mjöd

Hótel í Seðlabankann

Sprautunálabauka inn í hverfin

Sjálfbær orkuöflun (sól vindur) bygginga

Aukin áhersla á kennslu kynjafræði í framhaldsskólum

Hvernig væri að búa til betri landsbyggð

Nota bláar perur í götuljós

Opna hverfiskaffihús í Vesturbænum; á apótekshorni v.Hofsvg.

Öryggismyndavélar á Klambratún

Hjólagrindur verði settar við Hörpu.

Að breyta stæðum á Langholtsvegi í skástæði

Betri aðstaða í Breiðholtsskóla

Lækinn aftur í Lækjargötu og meðfram gamla hafnarbakkanum!

Franskar merkingar á Frakkastíg

Alvöru hverfistorg á mótum Einholts og Skipholts.

Endurskoða byggingu Rétttrúnaðarkirkju.

Betri göngustígalýsing

Starfsemi í kjarnanum við Kirkjustétt / Kristnibraut

Setja upp sparkvöll við Kelduskóla Vík

Lýsa upp lágmyndir Ásmundar Sveinssonar á Austurbæjarskóla

Lúpínu í Bláfjöll

Tónleikar

Ókeypis í strætó fyrir fólk með barnavagna

Göngustíg kringum Rauðavatn og lýsingu

Trjárækt á auðum svæðum í borginni

Sturtupott í Breiðholtslaug

Úlfarsfell fyrir gangandi vegfarendur.

Snið (website) http://betrireykjavik.is undirstaða websites og neytenda vitund

Fleiri ruslatunnur og betri strætó áætlun

Blak og tennisvöllur í Bökkunum - endurnýjun

Stígur frá Gnoðarvogi 30 að Suðurlandsbraut

Klósett við Klambratún

Gjaldskylda bílastæða í 101

Hugum betur að viðhaldi gatna í miðborginni

Upplýsingar um flokkun til innflytjenda

Bæta alla aðstöðu í Leirdal.

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana

Meira af vatnslistaverkum

Bæta aðgengi hundagerði við Suðurlandsbraut

Hringtorg á gatnamót Lyngháls og Stuðlaháls

Blindhorn

Útivistarskógur á Álfsnesi og Geldinganesi

Líflegri áningastaðir

Sundlaugar

Endurvinnslutunnur á göngustígum og útivistarsvæðum

Gera Viðey að kaupstað

minnkun á veggjakroti

Hjólaleið við Hörpu

Félagsbústaðir verði ekki lengur hlutafélag í eigu borgarinn

Auðvelda aðgengi barnavagna í undirgöng undir miklubraut

More Languages!

Félagsbústaðir hf hætti að starfa sem hlutafélag

Fjölga bílastæðum í gömlum hverfum með því að skásetja þau.

Bólstaðarhlíð

Samsíða göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi

Hofsvallagata

Viðbygging við leikskólann Suðurborg

Bæta innkeyrslu og bílastæði við Landakotsskóla

Hundaumferð við Geldinganes

Klippa trjágróður sem skyggir á gangandi vegfarendur.

Vinaverkefni verði sett inn í móttökuáætlun skóla

Fjölga til muna hjólreiðafólki í borginni til samgangna

Leið 18 fari um Flugvallarveg.

Malbikaður stígur frá Eyrarlandi yfir í Fossvogsdalinn

Laugarnes

Að minnka umferð á gatnamótum Barónsstígs og Egilsgötu (við Austurbæjarskóla)

Mannlífstorg við Laugalæk

Express bus from Hafnarfjordur to Reykjavik and the University of Reykjavik

Setja upp vefsíðu með upplýsingum um færð hjólreiðastíga

þrengingar eða fleiri hraðahindranir á Gullteig

Þrengja að bílastæðum við lóð Landakotsskóla og lengja girðingu meðfram stétt

Snjallasímaforrit fyrir Betri Reykjavík

Að bíleigendur fái strætókort með bíltryggingu sinni.

Svæðið á milli Hallsvegar og Gylfaflatar

Stækka bílastæðið við Krónuna í Jafnaraseli !

Kenna börnum að umgangast hunda

Endurbætur á Aparóló (milli Einarsness og Skildinganess)

Prýða byggingar með klifurjurtum

Ryðja betur húsagötur í Reykjavík.

Hækka gjald fyrir mat borgarfulltrúa og embættismanna

Leiktæki á opnu svæði mili Skipholts og Háteigskirkju

Bæta við tengingu yfir á Korputorg

Borgin reki áfram Konukot

Að breyta Ingólfstorgi í skautasvell yfir vetrartímann.

Skilti með nöfnum/myndum fugla, fiska og hvala á gömlu höfn

setja batman-merkið á friðarsúlu yoko ono

Hreinlæti á einkareitum í miðborginni

Vitundarvakning til að efla snyrtingu runna og trjá við göngu- og hjólagötur

Lýsing á Ægisíðu og Eiðisgranda

Göngubrú yfir Geirsnefið

Meiri fjölbreytni í götumatnum - ekki bara pylsuvagnar

Gangbrautir í Hamrahverfi

Hagræðing samgagna.

Meiri gróður í bert og opið land Úlfarsárdals

Ruslatunnur frá Valsheimilinu út að HÍ

Breyta nafninu á höfða (t.d. Bíldshöfða) í Svarthöfða

Wi-Fi Strætó

Jólalokun á Bankastræti og Laugavegi rétt fyrir jól.

Breyta húsi héraðsdóms á Lækjartorgi í verlsunarmiðstöð

Lýsing á Klambratún

Hafnarhverfið

Gangstéttar í Neðra breiðholti.

Jafna brúnu rafstöðvarbygginguna í Elliðaádalnum við jörðu

Torfæruhóla við Hreyfingartúnið

Allt inni í myndinni

Gangstéttir gangi í endurnýjun lífdaga

Víkinga- og sögusafn í Arnarhól undir Ingólf Arnarson !

BETRI SORPHIRÐU.

Laga Frakkastíg neðan Hverfisgötu

Klifurveggir í sundlaugar

Upphitaða hjólreiðastíga til öryggis og notkunar allt árið

Hjólagrindur á strætó

Lokum pöbbum klukkan tvö eða fyrr um helgar.

Skilti til að minna á börn að leik við Lynghaga

Flugdrekasýning-keppni

Leggja niður leikskólaráð.

Lagfæring á göngustíg milli Skálagerðis og Brekkugerðis

Betri Reykjavík á landsvísu

Að byggður verði braggi í Hljómskálagarðinum

Hljómskálagaður neðan Bjarkargötu - endurreisn.

Endurvekja Laugarveg sem verslunargötu, með ferðamenn í huga

Hjólabrettapalla í 111 hverfi Reykjarvíkur.

Endurbætt leiksvæði

Strætó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum.

Efla "Vesturbær/Bærinn okkar" sem öflugt hverfisfélag!

Fegrun svæðis í Mjódd

Fjölgun gangbrautarskiltum í 104

Vesturbæjarstrætó!

Aðgreina strætóskýlin sem eru sitthvorumegin við götuna.

Skattur á hesthús

Lögleiðing Pókers á Íslandi

Strandblaksvöllur í vesturbænum

hesthúsahverfi og sumarbeit á kjalarnes

Hraðahindrun hjá Raufarseli

Malbika malarstíg meðfram Úlfarsá og setja upp ljósastaura

Varðandi gjaldtöku í

Einarsgarður

Strætómiðar fyrir námsmenn

Selásbraut verði 30 km gata.

Skýrari merkingar á gatnamótin Tryggvagötu-Lækjargötu

Menningarhús barnanna

Blakvöll í Laugardalinn

Gera þjóðleiðina gömlu til Reykjavíkur sýnilegri

Gangbraut yfir gömlu Hringbraut við strætóskýlin hjá BSÍ

Endurskoða gatnamót Höfðabakka og Vesturhóla

Bætt nýting á gamla strætóreitnum milli Sæbrautar og Borgartúns fyrir almenning.

Betri skólalóð við Háaleitisskóla

Akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg

Umbuna þeim sem ekki nota nagladekk

Dagur barnsins

Úrbætur á skólalóð Húsaskóla

Kerrugarður - svæði sem borgarbúar geta geymt bílakerrur

Götuljós

bekkir í Hólahverfið fyrir gigtveika gamlingja

hraðalínur á korpúlfstaðaveg

Aðrein frá Þjóðvegi 1 að Norðurgrafarvegi að Esjumelum

Halda stígunum opnum

Setja upp aðstöðu fyrir unga vegglistamenn

Öryrkjar og annað fólk. Öryrkjamiðar

Girða kringum endurvinnslugáma

Káratorg til frambúðar

Frítt á söfnin!

Vegna breyttrar hundasamþykktar

Endurbætur á Fólkvangi Kjalarnesi

Sessur fyrir lágvaxna í heitu pottana

Ruslatunnur - reykingar

Breyta perlu í Vatnsrennibrautargarð

Nýta betur strætóstöð við Flugvallarveg

Hallveig Fróðadóttir

auðveldari aðgengi

Loka gömlu vatnsveitubrúnni yfir Elliðaár fyrir allri umferð

Malbika göngustíga að útivistarsvæðinu í Gufunesi

Hundasvæði á Gufunesi

Fleiri hraðahindranir eða þrenging í Stóragerði og gangbraut

Mála gangbrautir á Lönguhlíð og lækka umferðahraða

Ó borg mín borg

Ný girðing kringum fótboltavöllinn í Bakkaseli.

Þó svo að ég njóti veruleg að geta notið útsýnis út á Klambratún og það geri ég

Laga gangstétt við Háaleitisbraut14-30

Bretta rampur á Klambratún

Template (website) based on http://betrireykjavik.is for every comunity in the W

Hagagarður í stað Hagatorgs

Leyfa skoðanir á Betri Reykjavík sem rúmast ekki í Haiku

Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni enn smárellurnar látnar fara

Lækjargata umferð sett niður í stokk, lækurinn á yfirborðið!

Reiðhjólalyfta í Grafarholtið

Breytum Kjarvalsstöðum í menningarmiðstöð.

áningarstaðir fyrir elskendur sem elskast í bifreiðum

Meta öryggi barna í umferð í kringum Háteigsskóla og bæta úr þar sem þarf

Skrekkur

Tímatöflur strætó

Fegra Vesturgötu áfram vestur úr

Rússíbana í fjölskyldugarðinn

Takmarka hraða á Brúnavegi (brekkan upp að Hrafnistu)

Bekkir

Slökkva á ljósum í verslunum og fleira um nætur

Setja upp völundarhús á Klambratún.

Opnum Rauðalækinn !

Norðurljósin - slökkvum götuljósin

Salerni á bílastæði: eitt í Gróttu og annað á endum Bakkagrandi (SELTJARNARNESI)

Gera heitan pott sem á með rennsli í kringum Laugardalslaug

Svifta rússnesku kirkjuna lóðinni við Mýrargötu

Opið tómstundaskráningarkerfi innan hverfisins

Tímatöflur strætó og ljósastaruar

Hjólastíg á Flókagötu

Búa til upphitaðan hlaupastíg, t.d í laugardalnum.

Minnka hljóðmengun frá mestu umferðargötunum með Trjágróðri.

Setja undirgöng við Hörpu, fjarlægja hraðahindranir.

Fjarlægja báðar stiflurnar í Elliðaánum.

Merkt bílastæði eftir íbúðum

Gangbrautir á Grandann!

Andapollur á Klambratúni

Hljóðmön á Kringlumýrarbraut.

Hljómandi Hljómskálagarður!

hundagerði í Laugardal

Hraðahindranir

Að viðhalda steingirðingum ákveðinna tímabila

Balbika alla göngustíga á Klambratúni

Kaupa snjó sópara fyrir gangstéttar og hjólastíga

Bílastæðakort í miðbænum.

Skipta um sprungnar perur á sparkvelli við Hólabrekkuskóla

Leið 14 stoppi við Engjateig

Rafknúnir strætóar

Betra aðgengi út í Geldingarnes

Ekki gleyma Landsbyggðinni!

Á að setja nýju spítalabygginguna á svæðið hjá Rauðavatni?

tröllahvönn verði útrýmt úr görðum

Undirgöng yfir Hringbraut við Vesturbæjarskóla

Fjölnotahús , sem líka er innanhúsknattspyrnuvöllur , undir tjörninni

Setja upp útilistaverk um þvottakonurnar á Laugaveginn

Opnum námsverin í skólunum

Rukka í stæði á stórviðburðum

Laga kannt við innkeyrslu á Stórugerði nr. 34. 36. 38.

Gera Perluna að upplýsingamiðstöð um Davíðs-hrunið.

Gosbrunn með landvættunum á Lækjartorg.

Ósk um að hjólreiðaspotti verði lagfærður, efsti hluti Rafstöðvarvegs.

Breyta stöðvunarskyldunni frá Miklubraut inn að Ártúnsholti í biðskildu.

Táknmálskennsla í öllum skólum

Kjötkveðjuhátíð með samba-dansi

Hringtorg við gatnamót Eiríksgötu og Barónstígs.

Hjólabrettagarður

Malbika öll stæði í Reykjavík sem borga þarf fyrir.

Laun borgarfulltrúa séu í hlutfalli við lægstu laun

Fjölga ruslatunnum í Langholtshverfi.

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Ísland taki þátt í "It Gets Better Project"

Fleiri ruslatunnur/dallar í Grafarvogi

Dans á rósum

Bæta útisvæði við Eiðsvík og Geldinganes

Færa gangbraut á öruggari stað í Lokinhömrum og setja upp hraðahindranir.

Að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp

Laugardalur miðstöð heilsuræktar

Hitt húsið hanni umferðarskilti fyrir Reykjavíkurborg

láta alla sem keyra fullir út að þrífa!

Minnkum rekstur borgarinnar um 95%

Leikrit í grunnskólum

Hætta við turninn neðst á Frakkastíg strax!

Brjótum upp kennslustundir með aukinni hreyfingu og leik

Meiri sand á gangstéttirnar í miðbænum

Loka fyrir bílaumferð á Laugavegi helgar

Jólaþorp í Árbæjarhverfi

Fjölnotahús sem jafnframt væri innanhúsknattspyrnuvöllur með bílastæðum undir öllu saman , Og það væri undir Tjörninni í Reykjavík , undir Hljómsskála Tjörninni

Slá grænu svæðin oftar en þrisvar á sumri.

Fleiri strætóar aki Bústaðaveg

Láta borgarfulltrúa heimsækja starfsstaði innan borgarinnar

BUILDINGS BEING LEFT TO ROT IN DOWNTOWN RVK!

Samgöngur milli Reykjavíkur og Keflavíkur

Tryggja aðgang að netinu fyrir alla

pollar við loftdælur bensínstöðva til varnar hjólpumpurum

Snið (website) http://betrireykjavik.is undirstaða websites og neytenda vitund

Leyfa umhverfisvænum bílum yfir 1.600kg að leggja líka frítt

Kanna og prófa hugmyndafærði Khan Academy við kennslu

Öryggisbelti í strætisvagna innanbæjar

Vísindaver

Festa hjólagrindur á veggi bygginga

Bætt aðstaða á skammtímavistunum fyrir fatlaða.

Leggja bílum við Hæðargarð skáhalt upp að húsunum

Breyttar reglur um niðurrif húsa

Betra aðgengi fyrir íbúa Hringbraut með gerð bílastæða við Furumel.

Breytt verði landslaginu í Hljómskálagarðinum og Klambratúni

Tímastilltir lásar til að sleppa dýrum úr búrum

Leyfa grunnskólakrökkum að fara í fleiri vettfangsferðir

Setja fleiri upplýsingar á hjólreiðaskiltin

Íþróttavæði á Brennuhól

Hafa klukku í strætó skílum

Hálkuvörn á göngu- og hjólabrú yfir Kringlumýrarbraut

Lengja opnunartíma Fjölskyldugarðsins yfir sumartímann

Foreldrafélög og hverfisráð fái að reka grunnskóla

Hestaleiga og hestvagnaleiga í Hallargarði við Fríkirkjuveg

Gróðursetja Tré í úthverfin eins og Grafarvog og Grafarholt.

Lífsins tré - listaverkið við Barnaspítala Hringsins

Umferðarspeglar við Steinahlíð/hljólastíg

Stutt í strætó fyrir alla!

Hraðahindrun í Hamrastekk, ofan við Hóla- og Urðarstekk?

Stoppistöðin Frakkastígur verði Paradís

Laugavegur að vistgötu

Hjólreiðarmenn - frítt kaffi á morgnana

Tjarnargata verði alfarið einstefnugata

Lágróður á umferðareyjur um allan bæinn.

Sjàlfstaett framhald fyrir naeturlìfid -sjà tengilinn

Setja gjaldskyldu á Lokastíg.

Almennings klósett á Klambratún og Hljómskálagarð.

Frídagar á frídögum

Taka lóðina hjá Ölduselsskóla í gegn

Húsdýra- og fjölskyldugarður jólagarður

Sparkvöll við Foldaskóla

Laga gangstétt meðfram norðanverðri Háaleitisbraut frá Lágmúla að Ármúla

Moka snjó frá gangstétt vinstra megin við Selásbraut

Gosbrunna/vatnslistaverk á hringtorg

Endurnýjun á leiktækjum við Ölduselsskóla

Breytt staðsettning á gönguljósum í Lönguhlíð

Hækkun hljóðmanar milli Stakkhamra og Gullinbrúar/Strandvegar

Sameiginlegt frístundaheimili í hverfum fyrir 8 og 9 ára

Setja upp KLUKKU í Mjóddina - aðalskiptistöð Strætó

Lagt er til að bannað verði að leggja bifreiðum í Flúðaselsgötunni (109)

Frítt fyrir skólafólk í strætó!

Fjármálakennsla byrji í 1. bekk grunnskóla.

Banna lausagöngu katta.

Órækt við Kristnibraut 22

Laga hraðahindranir á Selásbraut

Úrbætur á skólalóð Háaleitisskóla - Hvassaleiti

Þjónustumiðstöð í gamla Vörðuskólann!

Stórir steinar sem loka af hjólastíga eða göngustíga

Ferðamannavæn höfuðborg.

Koma í veg fyrir aðskilnað

framkvæmdir

Gróðursetning trjáa á hljóðmön (grashóla) meðfram Gullinbrú.

Sparkvöll í vesturbæinn.

Betri garðyrkja á eyjum borgarinnar

Gámar fyrir einnota gler.

Lýsing

Bæta kortagrunn borgarinnar v. virkra ferðamáta

dreifa styrkjum til íþrótta

Fleiri bílasamlög - færri einkabíla!

Reykjavík taki þátt í Earth Hour

Nú getur Reykjavík sett Biophilia verkefnið í Perluna

Fjölga ruslatunnum í miðborginni.

Upplýsingaveita fyrir skautasvellið á Tjörninni

Hreinsa borgina af mengandi rusli og drasli.

Ísbað í Grafarvogslaug

Endurnýja skemmd strætóskýli

Laga stíg meðfram Hestháls.

Hús Héraðsdóms við Lækjartorg verið notað sem miðborgarhús

Baðhús við Skólavörðustíg

Íbúar máli yfir veggjakrot, Reykjavíkurborg kosti málningu.

Laga slysagildru hjólreiðamanna við Hörpuna.

Strætógjöld á korti, líkt og í London

átak gegn árásarmönnum við útivistarsvæði

Laga hraðahindranir á Selásbraut

Götumarkaður við styttu Skúla Magnússonar í Aðalstræti

tekjuviðmiðun í niðurgreiðslu akstursþjónustu aldraðra

Byggja aðrein af Vesturlandsvegi inn í Vínlandsleið Grafarh.

Bíllaus Reykjavík- Einkabílalaus Reykjavík

Að strætó byrji að ganga klukkan 10 á Sunnudagsmorgnum

Gangbrautarljós við Gagnveg í Grafarvogi

Styðjum Börn meira

Lækkun sorphirðuhjalda hjá þeim fjölskyldum sem nota taubleyjur í stað einnota.

skipta um Borgarstjóra

Klifur- og hjólabrettagarður við Skeljanes í Skerjafirði

Fjarlægja óheppilega bekki

Runna og tré á Arnarhól

Hærri bekkir til að sitja á

Opna Rauðalækinn

Ruslafötur við stoppustöðvar strætó !

Breyta neðsta hluta gangstéttar við Lokastíg í bílastæði.

Umhverfisdagur skóla + íþróttafélaga: hreinsa næsta umhverfi

Leggja malarstíg yfir túnið við Þjóðarbókhlöðuna

Merkja gangbrautir í Grafarvoginum

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Tré eiga ekki alstaðar heima

Grindverk austan megin Kringlumýrarbrautar við Teigahverfi

Breyta breiðum tengigötum í íbúðarhverfum

Umboðsmaður fyrir börn sem hafa lent í einelti.

Fjarlægja búr á gangbrautum stærri gatna.

gera Arnarhól fallegri..

Battavöll í útivistarsvæðið við Frístundamiðst. Gufunesbær

Grásleppuskúrar

Carpooling verði ekki hallærislegt

Umferðaröryggi í Laugarnesinu

Skólinn taki sér listamann í fóstur

Koma í veg fyrir lausagöngu hunda og katta í Norðlingaholti

Fleiri vatnsbrunna í Elliðaárdalinn

Bæta við strætóferðum svo nemendur í HR og HÍ komist í skóla

Athvarf geðsjúkra, Vin verði opið ÁFRAM

Virkja leið 26 á kvöldin og um helgar

Hundagerði í Árbæinn

Fornaldarbær Ingólfs Arnarsonar

Hvernig eru reglurnar um ritskoðun hugmynda ?

Að taka tillit til sameiginlegs forræðis einstæðra foreldra.

Að passað sé upp á að klukkan á Lækjartorgi sé rétt

Stekkjabakki - Höfðabakki. Endurskoða m.t.t. umferðaröryggis m.a.

Sýning um Leiðtogafundinn í Höfða.

Betri lýsingu við göngustíga meðfram Miklubraut við göngubrú milli Kringlu og Fram.

Malbika malarstíg milli Hamrahverfis að Gufunesbæjar

Bæta við fleiri strandblakvöllum

skíðalyftumótorfærður að hæð í borgarlandi til að toga hjólreiðamenn upp

Skapandi smiðja fyrir 8-12 ára í júní-júlí 2013

Fjölga sérakreinum stætisvagna

Borgin að vera í sambandi við íbúana.

ódýrt í strætó fyrir hjól upp brekkur amk hæstu bröttustu og hjólafestingar á þá

Hindra umferð milli Bláhamra og Dyrhamra.

Öflugri og Lýðræðislegri hverfaráð

Trjágróður á milli göngu/hjólastíga og umferðargatna

skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Bekkir

Flugvöllinn - burt!!

Reykjavik úr bíla-borg í manna-bórg

Dyraverðir leyti á þeim sem grunaðir eru um að byrla stúlkum

Leyfi til að rífa hús áður en ákveðið er hvað komi í staðinn

FERÐAMANNAVÆN HÖFUÐBORG, GLÖGGT ER GESTS AUGAÐ,TÚRIST ÞÚ RENNUR EKKI Á HUNDASKÍT

Fœkka einkabílum, hafa takmörk

Auka Möguleika Á Ungu Fólki Sem Ætlar Sér Í Læknisfræði

Afnema göngugötur

Gosbrunnur- hluta ársins

Slípa og mála járnhlið við leikskólann Heiðarborg

Áætlun til að bæta næringu nemenda skólanna

Samvinna í vondri færð og vetrarslabbi

Hvað gerir líf okkar einfaldara og þægilegra?

í kosningum um betri hverfi verði gert auðvelt að sjá meiri upplýsingar um verk

Næstum því næturstrætó.

Sundlaug í Norðlingaholt

hraðalínur á korpúlfstaðaveg

Hrein borg fögur borg.

Litlar íbúðir

"Leggöng" undir Miklubraut við Kringluna.

Lokum fellsmúla við háaleitisbraut fyrir bílaumferð

Uppl. um ferðir Strætó gerðar aðgengilegri

Hafa sumaropnun í íþróttahúsum

Úrbætur á Hlemmi

Körfuboltavöll í neðra breiðholt bakkana !

Fræðsla fyrir gesti við Tjörnina

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information