Þín rödd í ráðum borgarinnar

Þín rödd í ráðum borgarinnar

Efstu hugmyndir í þessum hóp verða sendar til viðeigandi fagráða Reykjavíkurborgar í hverjum mánuði. Munið að deila hugmyndum þar sem hugmynd þarf minnst 25 atkvæði til að komast áfram. 🙏 💗

Posts

Banna umferð hraðbáta og sjókatta í Nauthólsvík

Greiða fyrir umferð, fækka þverunum / vinstri beygjum

Hjólaskautahöll í Reykjavík

Eitt sundkort fyrir stór höfuðborgarsvæðið

Endurvinnslutunnur víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu

Nöfn fjalla frá Eiðisgranda

Flýta byggingu sundlaugar í Grafarholti og Úlfarsárdal

Hverfisgatan einstefna og burt með strætó og þunga bíla

Sleðabrekka í Úlfarsárdal

Auka eftirlit öryggisvarða og/eða lögreglu við Mjódd

Non-profit leiguhúsnæði í eigu borgarinnar

Risastóra gúmmíönd á tjörnina

Átak í skráningu óskráðra hunda

Göng við Sólfar á Sæbraut

Breyta gönguljósum á gatnamótum Háaleitisbr. og Kringlumýrar

Bæta lýsingu á Þvottalaugavegi við Laugardalsvöll

Minnka hávaða og mengun

Vatnsbrunnur við Klambratún

skjólgóðir útibekkir

Æfingatæki á opnum svæðum

More posts (2758)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information