Lækjargata umferð sett niður í stokk, lækurinn á yfirborðið!

Lækjargata umferð sett niður í stokk, lækurinn á yfirborðið!

Lækjargata umferð sett niður í stokk, lækurinn á yfirborðið!

Points

Lækjargata, umferð niður í göng og gera Lækjargötu að göngusvæði. Skólabrú ekki fyrir almenna umferð. Lækinn upp.

Lækjargata yrði einstefnugata, hin akgreinin yrði gerð að síki frá tjörn niður að sjó sem bátar gætu siglt á. Síkið þyrfti að vera svo breitt að hafa mætti fljótandi veitingastaði og kaffihús á því jafnframt því að aðrir bátar gætu siglt upp og niður. Síkið gæti jafnvel farið smá hring um miðborgina. Í framtíðinni væri svo hægt að sigla í gegnum tjarninar og að Skerjafirði fram hjá Norræna húsinu. Veitingahús á síkinu gætu borgað leigu sem hjálpar til við fjármögnun verkefnisins.

Auk þessa að fá lækinn aftur uppá yfirborðið mætti auka rennsli í honum, þannig myndi tjörnin ná að hreinsa sig og hugsanlega verða tær aftur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information