Almennings hjólaleiga

Almennings hjólaleiga

Almennings hjólaleiga

Points

Það væri frábært ef almennings hjólaleiga væri starfrækt í Reykjavík. Þá væri hægt að leigja hjól á einum stað og skila því svo á öðrum. Það mundi auka aðgengi að reiðhjólum fyrir þá sem vilja nýta sér slíkt. Ferðamenn mundu eflaust nýta sér þetta og einnig væri þetta gott í styttri ferðir og fólk gæti þá sparað bílinn. Þetta fyrirkomulag er við lýði í mörgum borgum og gengur vel

Ég var í London núna nýlega, og var á leiðinni á lestarstöðina, þá sá ég hjólarekka með hjólum til leigu. Ég smellti kreditkortinu mínu í sjálfsalan og fékk að hjóla frítt í 20 mín (allvegana þarna um miðjan daginn), Svo var annað hjólastæði rétt við lestarstöðina þar sem ég smellti hjólinu í stæðið, þá heirist bíb og ljósin á hjólinu blikkuðu sem gaf mér til kynna að kerfið væri búið að meðtaka að ég hefði skilað hjólinu.

ég var að setja inn svona hugmynd í gær líka , nema að verstu hjól sem á að henda séu notuð og þá leigan lág eða engin. http://betrireykjavik.is/ideas/2469-verstu-gomul-hjol-sem-a-ad-henda-notud-likt-og-borgarleiguhjol-i-koben-verstu gömul hjól sem á að henda notuð líkt og borgarleiguhjól í köben hjólum safnað á nokkra staði í borginni utan eða innandyra fyrir gangandi að nota gegn smá gjaldi eða ókeypis, ég hef sjálfur liðkað og lagað ryðguð föst gömul hjól svo oft, þau hafa alltaf verið vel nothæf eftir það til að skrönglast á árum saman þótt ýmislegt sé að, rúlla áfram álíka vel og önnur 1. nothæf hjól nýtast gangandi borgarbúum og túristum lolo bætti við about 16 hours síðan Ræða or Breyta this point mótrök væru að þau yrðu skemmd mikið og skilin eftir um allt , sem margir þola illa að sjá. sjálfboðaliðar eða almenningur eða sumastörf unglinga eða borgarstarfsmenn gætu lagað og safnað þeim og farið með ónýt í sorpu, eða hafa það marga skilastaði að alltaf væri stutt að fara með þau þangað, eða enga sértaka skilastaði og hjólin út um allt fyrir hvern sem er að taka og nota. 2. þótt keðja sé biluð þá er hjól nothæft lolo bætti við about 1 hour síðan Ræða or Breyta this point hægt að leiða upp brekkur og halla og láta sig renna á hjólinu niður brekkur , standandi á pedala eða klofvega , og nota sem hlaupahjól á jafnsléttu, þessi aðferð sparar einhverja orku og tíma miðað við að ganga held ég.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information