Körfur í gamla Stýró

Körfur í gamla Stýró

Að settar verði upp körfuboltakörfur á lóðinni við gamla Stýrimannaskólann við Öldugötu, t.d. utan á spennistöðina.

Points

Við gamla Stýrimannaskólann við Öldugötu (þar sem Vesturbæjarskóli var til húsa) er gamall samkomustaður krakka í hverfinu. Þegar Vesturbæjarskóli var þarna börðumst við krakkarnir fyrir því að fá mörk og einnig körfur sem fyrst í stað voru settar á spennistöðina. Núna er þarna sparkvöllur sem er hið besta mál en engar körfur. Einu körfurnar í hverfinu eru í Vesturæjarskóla við Framnesveg og raunar er það ekki góð aðstaða. Það væri gott mál að fá aftur e-a körfuboltaaðstöðu í gamla Stýró!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information