Merkja gangbrautir

Merkja gangbrautir

Points

Víða í borginni eru ómerktar gangbrautir, sem valda mikilli hættu fyrir gangandi og óöryggi hjá akandi. Þetta virðist aukast þessi árin. Sláandi er gamla Hringbrautin við Landspítalann, þar eru margar gönguleiðir yfir og nær engar merkingar. Fyrir akandi sem þekkir ekki til sérðu ekki að þetta er gangbraut fyrr en komið er alveg að. Hvort þetta er meðvituð umferðarstefna eða trassaskapur er ekki hægt að fá vitneskju um.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information