Gangstéttir gangi í endurnýjun lífdaga

Gangstéttir gangi í endurnýjun lífdaga

Um alla borg eru brotnar eða lausar hellur í gangstéttum sem eru hættulegar fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Best væri að fyrir lægi framkvæmdaáætlun til 5 ára um endurgerð gangstétta, svo hægt væri að átta sig á því hvenær kæmi að hverfinu manns. Laugavegur er mjög slæmur.

Points

Gangstéttir eru jafn mikilvægar samgönguleiðir og vegir og götur fyrir akandi vegfarendur. Brotnar hellur eða lausar eru hættulegar og slysagildra fyrir gangandi vegfarendur ( sérstaklega þá sem ganga á hælum :-)) eða hjólandi fólk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information