Blues, Jazz vinnustofa í Gufunesbæ

Blues, Jazz vinnustofa í Gufunesbæ

Points

Íbúum í Grafarvogi gefin kostur á að læra á og um Blues og Jazz, semja og fá tækifæri til að flytja eigin tónverk með aðstoð fagaðila í tónlistinni. Virt og gefandi tónlistarfólk fengið til liðs við verkefnið, miðla af reynslu ásamt því að fjalla um undirstöður tónlistarinnar og tónsmíða. Fimm skipulagðir vinnufundir. Í lok verkefnis, boðið til tónleika, þar sem afrakstur námstofunnar opinberaður. Höfundar og eða þátttakendur flytja með aðstoð tónverk og afrakstur vinnu sinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information