Fleiri græn og gróðin svæði í Úlfarsárdal

Fleiri græn og gróðin svæði í Úlfarsárdal

Points

Gott væri að fá fleiri græn og gróðin svæði í Úlfarsárdal. Það væri til mikillar prýði að byrja að rækta um skógarlund Í Úlfarsárdal í takt við Björnslund í Norlingaholti sem bæði íbúar og skólinn gæti nýtt í leik og starfi. Einnig myndi aukin gróðursetning auka skjólmyndun í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information