Endurvekja hugmyndina um að fóstra leikvelli og græn svæði.

Endurvekja hugmyndina um að fóstra leikvelli og græn svæði.

Points

Fyrir svona tveim árum síðan rifust sjálfstæðismenn og borgarstjórnarflokkarnir um það hver væri upphafsmaður þessarar hugmyndar. Það virðist greinilega skipta meiru máli en að framkvæma hana. Hvað með að hrinda henni í framkvæmd sem fyrst svo fólk geti látið til skarar skríða strax þegar frost er úr jörði í vor og gert hverfin sín vistlegri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information