Andapollur á Klambratúni

Andapollur á Klambratúni

Lítill andapollur á túninu með bekkjum í kringum hann mundi laða að sér fugla og fuglaáhugafólk.

Points

Auðgun á fuglaflóru í garðinum bæta lífrænarvarnir garðsins.

Mávar eru nógu algengir fyrir, svo ekki sé bætt við tjörn í garðinn. Því miður myndu endurnar tapa baráttunni einsog við Tjörnina

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information