Kennum gagnrýna hugsun í grunnskólum

Kennum gagnrýna hugsun í grunnskólum

Kennum gagnrýna hugsun í grunnskólum

Points

Manneskjur hugsa, það segir sig sjálft. En manneskjur geta fengið þjálfun í að hugsa betur - hugsa skýrar, samþykkja ekki hugmyndir án þess að skoða þær vel, hugsa af umhyggju með því að skoða afleiðingar hugmynda fyrir eigið líf, líf annarra og samfélagið allt. Við eigum að þjálfa hugsun skipulega í grunnskólum, t.d. með því að virkja nemendur í heimspekilegar æfingar og heimspekilega samræðu. Heimspekin er sú fræðigrein sem í árhundruð hefur einbeitt sér að þvíað skilja og þjálfa hugsunina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information