Byggja þar stúku við Fylkisvöllinn

Byggja þar stúku við Fylkisvöllinn

Points

Út um alla borg eru fótboltavellir sem erueinungis notaðir í örfáa klukkutíma á viku yfir sumartímann. Það er ekki ástæða að sóa meiri fjármunum í slíkar framkvæmdir. Fótboltafélögin geta auðveldlega sameinast um aðstöðu og gjarnan á eigin kostnað en ekki skattgreiðenda.

Fylkir verður að geta spilað heimaleiki á eigin knattspyrnuvelli

Það er löngu kominn tími á að laga stúkuaðstöðu Fylkis svo þeir geti spilað sína heimaleiki á sínum velli og verið stoltir af því. Einnig er það mikill fjáröflunarmissir fyrir knattspyrnudeildina þar sem allir foreldrar og aðrir sem koma að fótboltanum leggja miklu vinnu í kringum hvern leik fyrir sig

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information