Lýsing á Klambratún

Lýsing á Klambratún

Í dag eru einungis ljós á gangstíg og á hús, ekki á leikvelli, körfuboltavelli, við skeifuna eða á sparkvellinum. Til að efla notkun Klambratúns með blómlegu lífi ungafólksins allt árið í kring þá þarf að vera lýsing á túninu. Í skammdeginu er drungalegt á túninu og þora krakkarnir ekki inn á það.

Points

lýsing eflir leikur barna og líf á Klambratúni. Lýsing fælir í burtu óvelkominn lýð. Lýsing lýsir upp túnið og gerir það bjartara og ýtir undir notkun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information