Laga illa farinn göngustíg frá Kvistaborg að strætóskýli

Laga illa farinn göngustíg frá Kvistaborg að strætóskýli

Í fyrra var byrjað að laga göngustíginn sem liggur frá Kvistaborg að strætóskýli fyrir ofan Kelduland (við Bústaðarveg.) Aðeins var lagaður neðsti hlutinn. Stór hluti er enn illa farinn, malbikið sprungið og skapar hættu fyrir börn. Það þarf endilega að klára að laga þá hluta sem eftir eru.

Points

Þar sem göngustígurinn liggur bæði að leikskóla og að strætóskýli er hann mikið notaður. Það er því mikilvægt að hann sé í góðu lagi og skapi ekki hættur fyrir þá sem nota hann, sérstaklega börn. Á köflum er göngustígurinn mjög illa sprunginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information