Stækka bílstæði fyrir sendibíla við seljarbraut

Stækka bílstæði fyrir sendibíla við seljarbraut

Points

Þessi bílastæði eru fyrir stóra bíla því að þeir eru sektaðir leggi þeir inní íbúðarhverfum, en fólk leggur stundum kerrum eða ferða vögnum í þessi stæði þannig að það mætti fjölga þessum stæðum svo að sendi bílar geti lagt þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information