Klára gangstíga út úr Þverási

Klára gangstíga út úr Þverási

Á milli Þveráss og Breiðholtsbrautar er göngu- og hjólaleið sem tengir hverfið við Norðlingaholt og Rauðavatn. Stutt tenging er frá þessari leið inn í Þingás engin inn í Þverás. Þrír staðir koma helst til greina: mili 41 og 43; milli 31 og 33; og við endann hjá 23.

Points

Búið að malbika gangstíga út úr innsta hluta götunnar á tveimur stöðum en þeir enda báðir á miðri leið út á gönguleiðina. Það er hægt að ganga yfir gróðurinn á vorin, en þegar að sumra tekur er ekki þverfótandi fyrir lúpínu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information